Nýr félagi: THS Ráðgjöf

THS Ráðgjöf er nýr félagi í Viðskiptaráði Íslands. THS Ráðgjöf sérhæfir sig í markaðsáætlun, stefnu- og markaðsmótun, alþjóðaviðskiptum og viðskiptaáætlunum. Fyrirtækið er stofnað árið 2010 og hefur frá ársbyrjun 2014 sérhæft sig í ráðgjafaþjónustu.

Viðskiptaráð býður THS Ráðgjöf velkomið í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Kjósendur eru skarpari en stjórnmálamenn

Miðað við staðreyndapróf Viðskiptaráðs eru kjósendur skarpari en stjórnmálamenn, ...
23. sep 2021

Fimmtán fengu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti

Stjórnvísi, Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland ...
24. ágú 2021

Skortur eða offramboð íbúða – hvort er rétt?

Það skiptir gríðarlega miklu máli að horft sé til þróunar á íbúðamarkaði á ...
30. apr 2021