Nýr félagi: THS Ráðgjöf

THS Ráðgjöf er nýr félagi í Viðskiptaráði Íslands. THS Ráðgjöf sérhæfir sig í markaðsáætlun, stefnu- og markaðsmótun, alþjóðaviðskiptum og viðskiptaáætlunum. Fyrirtækið er stofnað árið 2010 og hefur frá ársbyrjun 2014 sérhæft sig í ráðgjafaþjónustu.

Viðskiptaráð býður THS Ráðgjöf velkomið í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Útgáfa

Haglíkan í skugga COVID-19

Hversu þungt verður höggið? Viðskiptaráð Íslands hefur sett fram einfalt ...
27. apr 2020
Fréttir

Mannabreytingar hjá Viðskiptaráði

Konráð S. Guðjónsson verður aðstoðarframkvæmdastjóri og Steinar Þór Ólafsson er ...
30. jún 2020
Fréttir

Nýr félagi: Atlantik Legal Services

Atlantik Legal Services er nýr félagi í Viðskiptaráði Íslands. Atlantik Legal ...
23. sep 2015