Nýr félagi: THS Ráðgjöf

THS Ráðgjöf er nýr félagi í Viðskiptaráði Íslands. THS Ráðgjöf sérhæfir sig í markaðsáætlun, stefnu- og markaðsmótun, alþjóðaviðskiptum og viðskiptaáætlunum. Fyrirtækið er stofnað árið 2010 og hefur frá ársbyrjun 2014 sérhæft sig í ráðgjafaþjónustu.

Viðskiptaráð býður THS Ráðgjöf velkomið í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Sautján fyrirtækjum veitt viðurkenning fyrir góða stjórnarhætti

Í dag, þann 21. ágúst 2020, veittu Stjórnvísi, Viðskiptaráð Íslands, Samtök ...
21. ágú 2020

Haglíkan í skugga COVID-19

Hversu þungt verður höggið? Viðskiptaráð Íslands hefur sett fram einfalt ...
27. apr 2020

Skortur eða offramboð íbúða – hvort er rétt?

Það skiptir gríðarlega miklu máli að horft sé til þróunar á íbúðamarkaði á ...
30. apr 2021