Opnunartími um jól og áramót

Minnum á breyttan opnunartíma yfir jól og áramót. Skrifstofa Viðskiptaráðs lokar kl. 14 á Þorláksmessu. Lokað verður á aðfangadag, 24. desember, og gamlársdag, 31. desember. Skrifstofa ráðsins opnar aftur mánudaginn 4. janúar kl. 9.

Opnunartími milli jóla og nýárs er eftirfarandi:

  • 28. desember kl. 10-16
  • 29.-30. desember kl. 8-16

Starfsfólk Viðskiptaráðs Íslands færir félögum og öðrum samstarfsaðilum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

Tengt efni

Viðspyrna forsenda velferðar

Í ljósi þess hve mikið er í húfi, einkum vegna atvinnuleysis á „biblískum skala“ ...
28. apr 2020

Forgangsröðun í þágu verðmætasköpunar

Á þessum tímapunkti þurfa stjórnvöld að forgangsraða í ríkisfjármálum til ...
20. okt 2020

Úrslit stjórnarkjörs - Ari formaður

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til ...
13. feb 2020