Opnunartími um jól og áramót

Minnum á að skrifstofa Viðskiptaráðs lokar kl. 12 á Þorláksmessu og opnar ekki aftur fyrr en 2. janúar kl. 9.00, þá í Borgartúni 35, 5. hæð. Hægt verður að nálgast upprunavottorð og ATA Carnet skírteini í móttöku Viðskiptaráðs Kringlunni 7, 7. hæð, þrátt fyrir lokun dagana 29. og 30. desember. 

Óskum þér og fyrirtæki þínu gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Hlökkum til að taka á móti þér í nýju húsnæði árið 2015.

Tengt efni

Leysa peningar allan vanda?

Heilbrigðiskerfið á að snúast um sjúklingana, fjármagn ætti að fylgja þeim í ...
16. ágú 2021

Viðskiptaþing í Hörpu á morgun

Árlegt Viðskiptaþing fer fram í Silfurbergi í Hörpu á morgun 13. febrúar og ...
12. feb 2020