Óskalisti atvinnulífsins - Kosningafundur Viðskiptaráðs

Kosningafundur Viðskiptaráðs fór fram í morgun og bar yfirskriftina Óskalisti atvinnulífsins. Var sérstök áhersla lögð á samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs og framtíðarsýn flokkanna í þeim efnum. Allir frambjóðendur, með 4% eða meira í könnunum og/eða sitjandi á þingi, fengu tækifæri til að svara því hvernig þeir komi til með að tryggja sterkt atvinnulíf hér á landi. Mun Viðskiptaráð vinna úr þeim upplýsingum í kjölfarið. Á fundinum var farið yfir niðurstöður könnunar um hvað brynni mest á atvinnulífinu um þessar mundir og í aðdraganda kosninga, sem og niðurstöður könnunar sem lögð var fyrir frambjóðendur. Fundarstjóri var fjölmiðlamaðurinn Kristján Kristjánsson.

Hér má sjá myndir frá morgunverðarfundinum

Tengt efni

Óskalisti atvinnulífsins 2017

Viðskiptaráð Íslands býður aðildarfélögum sínum á lokaðan kosningafund með ...
16. okt 2017

Skattstefnuþokan: Mikill munur á gagnsæi flokkanna

Gagnsæi skattastefnu marga þeirra flokka sem bjóða fram til alþingis er mikið ...
25. okt 2017

AMIS: Hillary vs Trump

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið (AMIS) heldur fund 24. ágúst n.k. í tengslum við ...
24. ágú 2016