Platome nýr félagi í Viðskiptaráði

Sprotafyrirtækið Platome hefur bæst í félagatal Viðskiptaráðs. Platome þróar aðferðir fyrir vísindamenn sem rannsaka stofnfrumur til að flýta fyrir þróun á stofnfrumumeðferðum og stuðla að framförum í læknisfræði.

Viðskiptaráð býður nýjan félaga velkominn í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Vel heppnað tengslakvöld

Árlegt tengslakvöld Viðskiptaráðs og Icelandic Startups fór fram í níunda skipti ...
3. jún 2016

Viðskiptaráð veitir efnilegum námsmönnum styrki

Það er löng hefð fyrir því á Viðskiptaþingi að veita styrki úr námssjóði ...
9. feb 2006

Gjaldeyrishöft: betri upplýsingar nauðsynlegar

Sprotafyrirtækið Clara ehf. hefur birt svar Seðlabankans við beiðni þeirra um ...
30. jún 2011