Platome nýr félagi í Viðskiptaráði

Sprotafyrirtækið Platome hefur bæst í félagatal Viðskiptaráðs. Platome þróar aðferðir fyrir vísindamenn sem rannsaka stofnfrumur til að flýta fyrir þróun á stofnfrumumeðferðum og stuðla að framförum í læknisfræði.

Viðskiptaráð býður nýjan félaga velkominn í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Hvar er vondi kallinn?

Eru fyrirtæki vond? Græðir einhver á því að fyrirtæki hagnist? Hvað gera ...
14. jún 2022

Menntamálaráðherra afhendir námsstyrki Viðskiptaráðs

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, afhenti námsstyrki ...
7. feb 2007

Menntamálaráðherra afhendir námsstyrki Viðskiptaráðs

Á árlegu viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands, sem nú fer fram á Reykjavík ...
12. mar 2009