Ræða formanns Viðskiptaráðs og forsætisráðherra

Viðskiptaþing 2018 hefst nú klukkan 13:00. Þú getur horft á streymi af ræðum Katrínar Olgu Jóhannesdóttar, formanns Viðskiptaráðs, og Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra hér.

Áætlað er að ræða Katrínar Olgu hefjist rúmlega 13:00. Stefnt er að því að Katrín Jakobsdóttir stígi í pontu rétt rúmlega 14:30.

Athugið! Smella þarf á spilunartakkann efst til hægri til að sjá ræðu formanns sér og forsætisráðherra sér.

Tengt efni

Útsending frá Viðskiptaþingi

Viðskiptaþing 2022 hefst klukkan 13:30 en fyrstu erindi þingsins verða send út í ...
20. maí 2022

Nú er bara að hefjast handa

Á Skattadeginum 2022 var sjónum beint að nauðsynlegum umbótum í íslensku skattkerfi
13. jan 2022

Skattadagurinn 2022

Hinn árlegi Skattadagur Viðskiptaráðs, Deloitte og Samtaka atvinnulífsins verður ...
7. jan 2022