Skattadagur Deloitte 16. janúar

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og SA fer fram í 15. sinn á Grand Hóteli Reykjavík 16. janúar nk., klukkan 8.30 - 10.00. Léttur morgunverður frá kl. 8.00.

Skráning fer fram á skraning@deloitte.is eða í síma 580 3000. Verð 3.900 krónur.

Dagskrá

Opnunarávarp

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra

Skattabreytingar - ýmsum spurningum ósvarað

Bjarni Þór Bjarnason, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte

Skattar og gjaldtaka í ferðaþjónustu

Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar

Skattalegir hvatar nýrrar ríkisstjórnar

Marta Guðrún Blöndal, aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands

Straumar og stefnur í skattamálum á Norðurlöndum

Niels Josephsen, Deloitte Nordic, Head of Tax

Fundarstjórn

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

Tengt efni

Peningamálafundur Viðskiptaráðs

Föstudaginn 5. nóvember fer fram hinn árlegi peningamálafundur Viðskiptaráðs sem ...
5. nóv 2010

Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og SA

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök ...
10. jan 2013

Skattadagurinn 2017

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs ...
19. jan 2017