Skrifstofa lokuð 14. febrúar

Miðvikudaginn 14. febrúar fer fram aðalfundur og árlegt Viðskiptaþing á Hilton Reykjavík Nordica og þeim sökum verður skrifstofa Viðskiptaráðs lokuð.

Skrifstofa ráðsins opnar kl.10.00 fimmtudaginn 15. febrúar.