Streymi frá morgunfundi um samkeppnishæfni

Kynning á nýjum niðurstöðum árlegrar greiningar IMD á samkeppnishæfni í opnu streymi

Viðskiptaráð og Arion banki standa fyrir morgunfundi um nýjar niðurstöður árlegrar greiningar IMD á samkeppnishæfni ríkja. Fundurinn hefst kl. 9:00 og stendur í rúma klukkustund.

Að lokinni kynningu á niðurstöðum greiningar ársins munu sérstakir gestir fundarins, þau Benedikt Gíslason, bankastjóra Arion banka, Lilja Alfreðsdóttir, viðskiptaráðherra, og Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq á Íslandi, fjalla um þýðingu niðurstaðnanna fyrir íslenskt viðskiptalíf með sérstaka áherslu á alþjóðlegar fjárfestingar og millilandaviðskipti. 

Streymi frá fundinum er aðgengilegt í spilaranum hér fyrir neðan eða með því að smella hér.

Samkeppnishæfni Íslands 2022

Tengt efni

Tilnefningarnefndir á Norðurlöndunum

Greining Viðskiptaráðs á starfsemi tilnefningarnefnda á Norðurlöndunum
3. apr 2023

Norðurlöndin með mikilvægari viðskiptalöndum Íslands

Danmörk, Noregur og Svíþjóð stóðu undir 13,9% af heildarutanríkisverslun Íslands ...
8. des 2022