Tæknilegir örðugleikar á póstþjónum

Vegna tæknilegra örðugleika barst póstur sem sendur var til starfsmanna Viðskiptaráðs frá kl. 14 föstudaginn 20. mars til kl. 10.00 mánudaginn 23. mars í sumum tilfellum ekki. Ef lesendur hafa orðið varir við að fá villuskilaboð eftir að hafa sent póst til starfsmanna ráðsins þá viljum við vinsamlega biðja viðkomandi að endursenda tölvupóstinn eða hafa samband í síma 510-7100.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta hefur valdið.  

Tengt efni

Jón er hálfviti

Það er þetta með fólkið í opinberri umræðu sem elskar afgerandi lýsingarorð og ...
24. feb 2023

Hvert stefnir verðbólgan?

Huga ætti að vaxtahækkunarferlinu í litlum skrefum til að kæla frekar en að kæfa ...
31. mar 2022

Að kippa vísitölu úr (húsnæðis)lið

Þegar allt kemur til alls er varhugavert að breyta undirliggjandi þáttum ...
10. mar 2022