Uppselt á Viðskiptaþing 2016


Mikil aðsókn er á Viðskiptaþing og er nú orðið uppselt þegar tvær vikur eru í viðburðinn. Viðskiptaþing fer fram á Hilton Reykjavík Nordica fimmdudaginn 11. febrúar kl. 13.00-17.00. Tekið er við skráningum á biðlista og ef afskráning á sér stað fær efsti aðili á biðlista úthlutuðu sæti á þinginu.


Dagskrá

Ræða formanns Viðskiptaráðs
Hreggviður Jónsson, stjórnarformaður Veritas Capital

What Is Next for the Developed World
Ajay Royan, framkvæmdastjóri Mithril Capital Management

What Executives Can Learn from the Mindsets of Entrepreneurs
Amy Cosper, ritstjóri Entrepreneur Magazine

Ræða forsætisráðherra
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Heiminn heim í hérað: með framleiðni að leiðarljósi
Kristín Friðgeirsdóttir, stjórnarformaður Haga og ­prófessor við LBS

UMRÆÐUR - Hver eru viðhorf gesta þingsins?
Formenn stjórnmálaflokka á Alþingi

Móttaka
Ljúfir tónar og léttar veitingar

Fundarstjóri
Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands

Skráning á biðlista

Tengt efni

Allt í botn og engar bremsur hjá sveitarfélögunum?

Um árabil hefur rekstur sveitarfélaga á Íslandi verið ósjálfbær og í aðdraganda ...
6. maí 2022

Fullkomin óvissa um kostnað ríkissjóðs

Umsögn Viðskiptaráðs um breytingu á lögum um tímabundnar endurgreiðslur vegna ...
2. jún 2022