Vel heppnaður Skattadagur

Skattadagurinn 2021 var haldinn í samstarfi við Deloitte og Samtök atvinnulífsins 12.janúar síðastliðinn.

Mjög góð þátttaka hefur verið á Skattadaginn síðastliðin ár og ljóst að viðburðurinn hefur fest sig í sessi hjá einstaklingum og fyrirtækjum sem vilja hlýða á það nýjasta sem er að gerast í skattamálum hverjum sinni. Mikill áhugi var á fundinum en um 700 einstaklingar horfðu á útsendinguna. Dagskrá fundarins sem og upptöku af streyminu má finna hér að neðan fyrir áhugasama.

Dagskrá

Opnunarávarp
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra

Hvað heldur aftur af fjárfestingu? Ryðjum hindrunum úr vegi
Anna Hrefna Ingimundardóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins

Helstu skattalagabreytingar 20/21 - hvað er framundan?
Haraldur I. Birgisson, meðeigandi Deloitte og sviðsstjóri Skatta- og lögfræðiráðgjafar

Raddir atvinnulífsins

  • Hrefna Björk Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Taste ehf.
  • Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Lyfju hf.
  • Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf. 

 Þáttastjórnandi er Agla Eir Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands 

Tengt efni

Næstum allt sem þú vilt vita um fjárfestingar

Viðskiptaráð, HR, Nasdaq og Samtök fjármálafyrirtækja standa fyrir opnum ...
28. sep 2021

Viðskiptaþing í Hörpu á morgun

Árlegt Viðskiptaþing fer fram í Silfurbergi í Hörpu á morgun 13. febrúar og ...
12. feb 2020

Framsögufólk Viðskiptaþings kynnt til leiks

Hulunni hefur nú verið svipt af framsögufólki Viðskiptaþings 2020 sem fer fram ...
27. jan 2020