Alltaf á þolmörkum? Staða og framtíðarhorfur í heilbrigðismálum

Viðskiptaráð efnir til morgunfundar um heilbrigðismál. Fundurinn er einungis ætlaður aðildarfélögum.

Viðskiptaráð efnir til morgunfundar um heilbrigðismál. Fundurinn er einungis ætlaður aðildarfélögum Viðskiptaráðs Íslands og er skráning nauðsynleg. Mögulegt verður að horfa á fundinn í streymi.

Gestir fundarins:

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra
Björn Zoëga, forstjóri Karolinska sjúkrahússins
Gunnar Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar Höfða

Ari Fenger, formaður VÍ opnar fundinn og Svanhildur Hólm, framkvæmdastjóri VÍ, stýrir umræðum.

Hvenær: Fimmtudaginn 2. september kl. 09:00
Hvar: Hyl, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Einnig mögulegt að horfa á fundinn í streymi.

Skráning hér

Tengt efni

Er framtíðin sjálfbær og gagnsæ?

Morgunfundur KPMG í samstarfi við Viðskiptaráð.
25. okt 2022

Ekki skjóta sendiboðann

Efling segir framlag hins opinbera til nokkurra málaflokka benda til þess að ...
16. ágú 2022

Föstudagskaffi um atvinnurekstur hins opinbera

Viðskiptaráð býður til hálfsmánaðarlegs morgunfundar föstudaginn 26. nóvember.
24. nóv 2021