Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir framkvæmdastjóra

Leitað er að öflugum einstaklingi til krefjandi stjórnunar- og leiðtogastarfa þar sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði og forystuhæfileika.

Starfs- og ábyrgðarsvið:

  • Dagleg stjórnun og rekstur skrifstofu
  • Yfirumsjón með skipulagi málefna og kynningarstarfs
  • Eftirfylgni með stefnu og ákvörðunum stjórnar og samþykktum aðalfundar
  • Ábyrgð á starfsemi og fjárreiðum gagnvart stjórn
  • Samskipti við fjölmiðla - talsmaður sjónarmiða VÍ þar sem við á
  • Stuðla að öflugum tengslum við aðildarfélaga og opinbera aðila

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Háskólamenntun
  • Reynsla af stjórnunarstörfum
  • Sterk tengsl í atvinnulífinu
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar
  • Frumkvæði og forystuhæfileikar
  • Færni í að tjá sig í ræðu og riti
  • Góð enskukunnátta

Umsóknarfrestur er til 18.september nk. og annast Hagvangur umsóknarferlið. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is

Smelltu hér til að sækja um

Tengt efni

Tölum um framleiðslutapið

Verði ekki gripið til aðgerða sem bæta afkomu ríkissjóðs á næstu árum mun stefna ...
26. okt 2020

Nýir starfsmenn til Viðskiptaráðs

Viðskiptaráð Íslands hefur ráðið til starfa tvo nýja starfsmenn.
3. jún 2020

ÞÍV: Hátíðarsamkoma

Ljósin á Hamborgartrénu verða tendruð kl. 17:00 laugardaginn 26. nóvember kl. ...
26. nóv 2016