Viðskiptaþing 2017: skráning hafin

Viðskiptaþing 2017 verður haldið þann 9. febrúar næstkomandi frá kl. 13.00-17.00 á Hilton Reykjavik Nordica.

Yfirskrift þingsins er „Börn náttúrunnar: framtíð auðlindagreina á Íslandi“.

Opnað hefur verið fyrir skráningar á þingið. Síðast komust færri að en vildu og því hvetjum við þig til að skrá þig tímanlega.

Dagskrá þingsins verður birt á nýju ári.

Skráning á Viðskiptaþing 2017

Tengt efni

Viðskiptaráð verðlaunar útskriftarnema í HR

Viðskiptaráð Íslands hefur í gegnum tíðina verðlaunað nema sem útskrifast með ...
30. jan 2017

Takk fyrir komuna á Viðskiptaþing 2017

Viðskiptaþing fór fram á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 9. febrúar frá ...
10. feb 2017

Wal van Lierop aðalræðumaður Viðskiptaþings 2017

Wal van Lierop er aðalræðumaður Viðskiptaþings 2017 þann 9. febrúar sem ber ...
4. jan 2017