Viðskiptaþing 2017: skráning hafin

Viðskiptaþing 2017 verður haldið þann 9. febrúar næstkomandi frá kl. 13.00-17.00 á Hilton Reykjavik Nordica.

Yfirskrift þingsins er „Börn náttúrunnar: framtíð auðlindagreina á Íslandi“.

Opnað hefur verið fyrir skráningar á þingið. Síðast komust færri að en vildu og því hvetjum við þig til að skrá þig tímanlega.

Dagskrá þingsins verður birt á nýju ári.

Skráning á Viðskiptaþing 2017

Tengt efni

Viðskiptaþing 2017 (uppselt)

Viðskiptaþing 2017 verður haldið þann 9. febrúar næstkomandi frá kl. 13.00-17.00 ...
9. feb 2017

Endurskoðun á skattkerfinu

Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, setti árlegan Skattadag ...
10. jan 2013

Viðskiptaþing 2013: Hugmyndahandbók Viðskiptaráðs aðgengileg

Hugmyndahandbók Viðskiptaráðs, sem gefin var út á Viðskiptaþingi rétt í þessu, ...
13. feb 2013