
Skýrasta tækifærið til að bæta kjör landsmanna er að lækka bankaskattinn enn frekar eða afnema hann að fullu
16. maí 2023

Fjármál og efnahagsmál eru stundum tyrfin og fæstum blaðamönnum eða lesendum finnst þetta mjög spennandi umfjöllunarefni.
19. apr 2023

Umsögn Viðskiptaráðs um fjármálaáætlun 2024 - 2028
19. apr 2023

Þá séu svo einfaldir útreikningar fremur til þess fallnir að kasta ryki í augun á fólki heldur en að varpa ljósi á stöðuna eins og hún raunverulega er.
12. apr 2023

Svanhildur Hólm er komin með nýtt áhugamál sem vonandi léttir eitthvað álaginu af íslenskum pennavinum hennar.
12. apr 2023

Hugmyndir um takmörkun á stóriðju hér á landi annars vegar og samdrátt í losun á heimsvísu hins vegar eru einfaldlega ósamrýmanlegar.
3. apr 2023

Viðskiptaráð hefur sett upp reiknivél sem gerir öllum kleift að reikna sína verðbólgu. Svaraðu fimm spurningum til að komast að því hver þín verðbólga er.
29. mar 2023

Tilnefningarnefndir er dæmi um viðfangsefni sem halda þarf áfram að móta til þess að gagnsemi þeirra verði sem best.
8. mar 2023

Engin óvissa ríkir um efnahagslegar afleiðingar orkuskiptasviðsmyndar Landverndar sem ekki gerir ráð fyrir nokkrum einasta hagvexti umfram mannfjölgun.
2. mar 2023

Það er þetta með fólkið í opinberri umræðu sem elskar afgerandi lýsingarorð og hástig.
24. feb 2023

Traustir innviðir eru forsenda þess að samfélag og atvinnulíf á Íslandi búi við orkuöryggi. Það er þess vegna miður að opinbert samþykktaferli og þar með framkvæmdatími verkefna, hafi lengst verulega en lögbundnir frestir í flutningsverkefnum eru ítrekað virtir að vettugi.
16. feb 2023

Sökum stærðfræðilegs ómöguleika getur krafan um að laun fylgi dæmigerðum neysluútgjöldum aldrei verið grundvöllur ákvarðana um launabreytingar í landinu
25. jan 2023

Góð skattkerfi byggja á fyrirsjáanleika. Stöðugleiki skiptir miklu máli þegar kemur að fjárfestingum og útgjöldum í rekstri fyrirtækja – sem standa bæði undir auknum hagvexti og bættum lífskjörum landsmanna.
28. nóv 2022

Hagsmunir af því að fæla ekki enn frekar burt erlenda fjárfestingu eru mikilsverðir og ótvíræðir.
21. nóv 2022

Eru bækur dýrar?
28. okt 2022

Ókeypis peningar hafa í raun aldrei verið til
26. okt 2022

Enn og aftur eru nýju fötin sem Keisarinn fékk frá Kjarafréttum í efnisminni kantinum.
20. okt 2022

„Efnahagsvandi okkar Íslendinga er fólginn í þeirri fáránlegu skoðun launþegasamtakanna og foringja þeirra, að kjarabætur séu fólgnar í miklum krónutöluhækkunum. Stefna og baráttuaðferðir launþegasamtakanna, allt frá því kommúnistar fóru að láta á sér bera eftir 1930, hafa ekki verið í neinu samræmi ...
26. sep 2022

Haukur Viðar Alfreðsson, doktorsnemi í skattahagfræði, segir Viðskiptaráð fara með staðlausa stafi um fjármagnstekjuskatt. Hann heldur því fram að skatturinn geti ekki orðið hærri en 38%. Hefur hann rétt fyrir sér?
15. sep 2022

Hvort er hærra, skattur á launatekjur eða fjármagn?
6. sep 2022