
Sökum stærðfræðilegs ómöguleika getur krafan um að laun fylgi dæmigerðum neysluútgjöldum aldrei verið grundvöllur ákvarðana um launabreytingar í landinu
25. jan 2023

Góð skattkerfi byggja á fyrirsjáanleika. Stöðugleiki skiptir miklu máli þegar kemur að fjárfestingum og útgjöldum í rekstri fyrirtækja – sem standa bæði undir auknum hagvexti og bættum lífskjörum landsmanna.
28. nóv 2022

Hagsmunir af því að fæla ekki enn frekar burt erlenda fjárfestingu eru mikilsverðir og ótvíræðir.
21. nóv 2022

Eru bækur dýrar?
28. okt 2022

Ókeypis peningar hafa í raun aldrei verið til
26. okt 2022

Enn og aftur eru nýju fötin sem Keisarinn fékk frá Kjarafréttum í efnisminni kantinum.
20. okt 2022

„Efnahagsvandi okkar Íslendinga er fólginn í þeirri fáránlegu skoðun launþegasamtakanna og foringja þeirra, að kjarabætur séu fólgnar í miklum krónutöluhækkunum. Stefna og baráttuaðferðir launþegasamtakanna, allt frá því kommúnistar fóru að láta á sér bera eftir 1930, hafa ekki verið í neinu samræmi ...
26. sep 2022

Haukur Viðar Alfreðsson, doktorsnemi í skattahagfræði, segir Viðskiptaráð fara með staðlausa stafi um fjármagnstekjuskatt. Hann heldur því fram að skatturinn geti ekki orðið hærri en 38%. Hefur hann rétt fyrir sér?
15. sep 2022

Hvort er hærra, skattur á launatekjur eða fjármagn?
6. sep 2022

Hlutfall vinnu og frítíma er ekkert náttúrulögmál, en stytting vinnutíma þarf að taka mið af þörfum samfélagsins.
6. sep 2022

Þegar við grípum inn í flókin kerfi getur það haft ófyrirséðar afleiðingar, meira að segja þótt ásetningurinn sé góður. Kínverska þjóðin fékk að reyna það á eigin skinni eftir að stjórnvöld höfðu fyrirskipað útrýmingu trjáspörsins.
31. ágú 2022

Skiptar skoðanir eru um raforkuframleiðslu á Íslandi. Dæmin sanna að efnahagslegir- og samfélagslegir hagsmunir þjóðarinnar geta vel farið saman við hagsmuni náttúrunnar.
24. ágú 2022

Viðskiptaráð hefur sett upp reiknivél sem gerir hverjum og einum kleift að reikna sína verðbólgu.
17. ágú 2022

Efling segir framlag hins opinbera til nokkurra málaflokka benda til þess að Ísland sé ekki norrænt velferðarríki. En hvað ef við skoðum heildarmyndina?
16. ágú 2022

Viðskiptaráð hefur rétt þeim sveitarfélögum sem hyggjast lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta á næsta ári hjálparhönd með útgáfu reiknivélar.
16. júl 2022

Niðurstöður úttektar IMD viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni ríkja fyrir árið 2022 voru opinberaðar nú á dögunum. Ísland situr í 16. sæti af 63 löndum yfir samkeppnishæfustu ríki heims og færist upp um fimm sæti á milli ára.
5. júl 2022

„Það er mjög jákvætt að fá staðfestingu á því frá Landvernd að efnahagsleg velferð mæti afgangi í málflutningi þeirra,“ segir Jóhannes Stefánsson, lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands.
4. júl 2022

Leggja þarf áherslu á að afnema hindranir og liðka fyrir erlendri fjárfestingu
4. júl 2022

Landvernd kynnti tillögur um orkuframleiðslu og -skipti til ársins 2040 án aukinnar raforkuframleiðslu. Því er haldið fram að það bitni ekki á lífskjörum almennings. Stenst það skoðun?
27. jún 2022

Eru fyrirtæki vond? Græðir einhver á því að fyrirtæki hagnist? Hvað gera fyrirtækin við peningana? Hvað gera hluthafarnir við arðgreiðslurnar sínar?
14. jún 2022