Hver er þín verðbólga?

Viðskiptaráð hefur sett upp reiknivél sem gerir öllum kleift að reikna sína verðbólgu. Svaraðu fimm spurningum til að komast að því hver þín verðbólga er.
29. mar 2023

Góðir stjórnar­hættir - hvernig og hvers vegna?

Tilnefningarnefndir er dæmi um viðfangsefni sem halda þarf áfram að móta til þess að gagnsemi þeirra verði sem best.
8. mar 2023

Lesskilningur Landverndar

Engin óvissa ríkir um efnahagslegar afleiðingar orkuskiptasviðsmyndar Landverndar sem ekki gerir ráð fyrir nokkrum einasta hagvexti umfram mannfjölgun.
2. mar 2023

Jón er hálfviti

Það er þetta með fólkið í opinberri umræðu sem elskar afgerandi lýsingarorð og hástig.
24. feb 2023

Orkulaus eða orkulausnir?

Traustir innviðir eru forsenda þess að samfélag og atvinnulíf á Íslandi búi við orkuöryggi. Það er þess vegna miður að opinbert samþykktaferli og þar með framkvæmdatími verkefna, hafi lengst verulega en lögbundnir frestir í flutningsverkefnum eru ítrekað virtir að vettugi.
16. feb 2023

Hversu oft má fara með rangt mál?

Sökum stærðfræðilegs ómöguleika getur krafan um að laun fylgi dæmigerðum neysluútgjöldum aldrei verið grundvöllur ákvarðana um launabreytingar í landinu
25. jan 2023

Fjaðramegn ræður flugi

Góð skattkerfi byggja á fyrirsjáanleika. Stöðugleiki skiptir miklu máli þegar kemur að fjárfestingum og útgjöldum í rekstri fyrirtækja – sem standa bæði undir auknum hagvexti og bættum lífskjörum landsmanna.
28. nóv 2022

Ógnar nýsköpun þjóðaröryggi?

Hagsmunir af því að fæla ekki enn frekar burt erlenda fjárfestingu eru mikilsverðir og ótvíræðir.
21. nóv 2022

Betra er brjóstvit en bókvit

Eru bækur dýrar?
28. okt 2022

Sigur leiðindanna

Ókeypis peningar hafa í raun aldrei verið til
26. okt 2022

Klæðlausar Kjarafréttir

Enn og aftur eru nýju fötin sem Keisarinn fékk frá Kjarafréttum í efnisminni kantinum.
20. okt 2022

Lifandi hundur er öflugri en dautt ljón

„Efnahagsvandi okkar Íslendinga er fólginn í þeirri fáránlegu skoðun launþegasamtakanna og foringja þeirra, að kjarabætur séu fólgnar í miklum krónutöluhækkunum. Stefna og baráttuaðferðir launþegasamtakanna, allt frá því kommúnistar fóru að láta á sér bera eftir 1930, hafa ekki verið í neinu samræmi ...
26. sep 2022

Reiðir pennar

Haukur Viðar Alfreðsson, doktorsnemi í skattahagfræði, segir Viðskiptaráð fara með staðlausa stafi um fjármagnstekjuskatt. Hann heldur því fram að skatturinn geti ekki orðið hærri en 38%. Hefur hann rétt fyrir sér?
15. sep 2022

Viljandi misskilningur

Hvort er hærra, skattur á launatekjur eða fjármagn?
6. sep 2022

Þriggja daga helgi

Hlutfall vinnu og frítíma er ekkert náttúrulögmál, en stytting vinnutíma þarf að taka mið af þörfum samfélagsins.
6. sep 2022
Áróðursmynd kínverskra stjórnvalda sem sýnir unglingsstrák drepa trjáspör.

Eigum við að drepa fuglana?

Þegar við grípum inn í flókin kerfi getur það haft ófyrirséðar afleiðingar, meira að segja þótt ásetningurinn sé góður. Kínverska þjóðin fékk að reyna það á eigin skinni eftir að stjórnvöld höfðu fyrirskipað útrýmingu trjáspörsins.
31. ágú 2022
Bláa lónið er manngert en er jafnframt einn vinsælasti ferðamannastaður landsins

Virkjum fallega

Skiptar skoðanir eru um raforkuframleiðslu á Íslandi. Dæmin sanna að efnahagslegir- og samfélagslegir hagsmunir þjóðarinnar geta vel farið saman við hagsmuni náttúrunnar.
24. ágú 2022

Hver er þín verðbólga?

Viðskiptaráð hefur sett upp reiknivél sem gerir hverjum og einum kleift að reikna sína verðbólgu.
17. ágú 2022
Nikulás Kópernikus lagði fram sólmiðjukenninguna

Ekki skjóta sendiboðann

Efling segir framlag hins opinbera til nokkurra málaflokka benda til þess að Ísland sé ekki norrænt velferðarríki. En hvað ef við skoðum heildarmyndina?
16. ágú 2022

Unnu sveitarfélögin stóra vinninginn í ár?

Viðskiptaráð hefur rétt þeim sveitarfélögum sem hyggjast lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta á næsta ári hjálparhönd með útgáfu reiknivélar.
16. júl 2022