Norðurlöndin með mikilvægari viðskiptalöndum Íslands

Danmörk, Noregur og Svíþjóð stóðu undir 13,9% af heildarutanríkisverslun Íslands árið 2021.
8. des 2022

Fasteignamat og skattar - Hvað þurfa sveitarfélögin að gera?

Fasteignamat ársins 2023 hækkar um tæp 20% frá fyrra ári. Hvað þarf hvert sveitarfélag að lækka álagningarhlutfall mikið til að koma til móts við fasteignaeigendur án þess að tekjur þess dragist saman?
6. júl 2022

Allt í botn og engar bremsur hjá sveitarfélögunum?

Um árabil hefur rekstur sveitarfélaga á Íslandi verið ósjálfbær og í aðdraganda kosninga er gott að taka stöðuna á sveitarstjórnarstiginu sem heild. Hvað hefur gerst á síðustu fjórum árum og hverjar eru næstu áskoranir?
6. maí 2022

Er bensín raunverulega dýrara en nokkru sinni fyrr?

Jafnvel þótt verð hafi ekki verið hærra í krónum talið hafa engin raunveruleg Íslandsmet fallið.
22. feb 2022

Tækifæri fólgin í færri og stærri sveitarfélögum

Fyrirkomulag Jöfnunarsjóðs dregur úr hvötum til sameiningar og hagræðingar í rekstri.
18. feb 2022

Hvernig eru mínar tekjur?

Ný greining og reiknivél Viðskiptaráðs um tekjudreifingu á Íslandi.
21. jan 2022

Hvert er mikilvægi vísisjóða í þjóðhagslegu samhengi?

Vísisjóðir leikið lykilhlutverk í að skapa nýjar útflutningsgreinar, sérstaklega ef við tökumst vel á við okkar helstu áskoranir.
17. des 2021

Hvert fer álið og hvaðan koma ávextirnir?

Greining á viðskiptum okkar við helstu viðskiptalönd – augljósar vísbendingar um tækifæri
8. des 2021

Hvað er í alvörunni að gerast á fasteignamarkaði?

Orsakir verðhækkana, framboðshorfur, hátíðnigögn, sviðsmyndir og fleira
11. nóv 2021

Hversu mikil er efnahagsleg eymd?

Hvort vegur þyngra verðbólga eða atvinnuleysi? Stilltu upp eftir þínu höfði og sjáðu hvernig eymdarvísitalan hefur þróast síðustu áratugi.
21. okt 2021

Engar tekjur og endalaus útgjöld? Greining á loforðum flokkanna

SA og VÍ áætla að afkoma ríkissjóðs gæti versnað um allt að 250 milljarða. Útgjaldaloforð eru fimmfalt fleiri en tekjuloforð.
22. sep 2021

Ný reiknivél: Hótel eða hjólhýsi?

Í tilefni af miklu ferðasumri innanlands hefur Viðskiptaráð til gamans útbúið reiknivél til að meta hvort borgi sig frekar að fjárfesta í hjólhýsi eða bóka hótelherbergi.
22. júl 2021

Er krónan nógu sterk til að vera sterk?

Hagsmunir allra eru að koma í veg fyrir ofris krónunnar sem leiðir til gengisfalls síðar. Horfa þarf til undirliggjandi þátta sem benda ekki sérstaklega til verulegrar styrkingar.
9. jún 2021
Covid endurreisn

Heimilin þungamiðja COVID-úrræða

Úrræði stjórnvalda hafa í meira mæli runnið til heimila en fyrirtækja þrátt fyrir vísbendingar um að kreppan leggist af meiri krafti á fyrirtæki. Aðgerðir sem stuðla að sköpun starfa eru forgangsverkefnið til skemmri tíma.
11. mar 2021

Árangur í sóttvörnum gefur tilefni til tilslakana

Íslendingar eru meira á ferðinni en erlendir samanburðarhópar, samkvæmt gögnum Facebook á heimsvísu. Þar sem smit hér eru tiltölulega fá og jólabylgjunni virðist hafa verið afstýrt er fullt tilefni til að slaka á takmörkunum og leggja enn frekari áherslu á persónulegar sóttvarnir. Tillögur ...
8. jan 2021

Fyllt upp í fjárlagagatið

Ef ríkisfjármálin voru á ystu nöf við fjárlagafrumvarpið má velta því upp hvort þau séu að missa jafnvægið og við það að detta fram af bjargbrúninni. Hætt er við að ríki og sveitarfélögum færist of mikið í fang við núverandi aðstæður og því hlýtur sala eignarhluta í fyrirtækjum í opinberri eigu, ...
17. des 2020

Ekki aðeins ferðaþjónustukreppa

Kórónuveirukreppan sem nú dynur á hagkerfinu er ólík fyrri niðursveiflum. Þannig eru áhrifin á ferðaþjónustu og sumar aðrar þjónustugreinar sérstaklega slæm á meðan viss starfsemi dafnar vel. Aftur á móti virðist oft gleymast að neikvæðu áhrifin eru mun víðtækari og að niðursveiflan í öðrum ...
4. des 2020