Uppfært yfirlit skattkerfisbreytinga

Viðskiptaráð Íslands hefur reglulega tekið saman yfirlit yfir helstu breytingar á skattkerfinu síðustu árin. Ráðið hefur nú uppfært yfirlitið með þeim breytingum sem samþykktar voru í fjárlögum fyrir árið 2013. Meðal nýrra skattbreytinga má nefna 24% hækkun auðlegðarskatts og tvöföldun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu. Yfirlitið er aðgengilegt hér.

Síðustu misseri og ár hefur Viðskiptaráð ítrekað vakið athygli á áhrifum þessara ríflega 100 skattbreytinga á hvata einstaklinga og fyrirtækja til fjárfestingar, sparnaðar og þátttöku í atvinnulífi, en þar hefur margt mátt betur fara. Meðfylgjandi yfirlit er innlegg í umræðu um skilvirkni skattkerfisins og áhrif þess á framangreinda þætti.

Tengt efni

Engar tekjur og endalaus útgjöld? Greining á loforðum flokkanna

SA og VÍ áætla að afkoma ríkissjóðs gæti versnað um allt að 250 milljarða. ...
22. sep 2021

Fjárfest í samvinnu

Mikil tækifæri eru fólgin í aðkomu einkaaðila og lífeyrissjóða að kraftmeiri ...
28. jan 2021

Tvöfalt heilbrigðiskerfi í bígerð

Viðskiptaráð hvetur ráðherra til að ná samningum á grundvelli tímabærra ...
23. apr 2021