Heilbrigðiskerfið og áskoranir komandi ára

Kynning Hreggviðs Jónssonar, formanns Viðskiptaráðs Íslands, frá fundi um stöðu heilbrigðismála á Íslandi er nú aðgengileg hér á vefnum.

Kynninguna má nálgast hér

Í kynningunni eftirfarandi fram:

  • Íslenskt heilbrigðiskerfi er í sterkri alþjóðlegri stöðu hvort sem litið er til fjármögnunar, lýðheilsu eða aðbúnaðar.
  • Allir helstu árangursmælikvarðar hafa batnað á undanförnum áratugum.
  • Árangur algengra meðferðarúrræða er mikill í alþjóðlegum samanburði.
  • Hröð fjölgun aldraðra mun auka álag á heilbrigðiskerfið á næstu árum og hafa heilbrigðisútgjöld þegar aukist töluvert síðastliðin 30 ár.
  • Ef þróunin raungerist verða útgjöldin hærri hér en á öðrum Norðurlöndum þrátt fyrir svipaðan meðalaldur.

Kynninguna má nálgast hér

Tengt efni

Mikilvægt að taka tillit til fleiri þátta við mat á sóttvarnaaðgerðum

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til sóttvarnalaga (mál nr. 498)
2. jún 2022

Leysa peningar allan vanda?

Heilbrigðiskerfið á að snúast um sjúklingana, fjármagn ætti að fylgja þeim í ...
16. ágú 2021

Skilvirkni og hagkvæmni til lausnar á vanda heilbrigðiskerfisins

Það er mat Viðskiptaráðs að leggja skuli áherslu á að auka hagkvæmni og ...
3. sep 2021