Íslenska skattkerfið: áhrif á hegðun og lífskjör

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs Íslands, á fræðslufundi VÍB um breytt skattaumhverfi fjallar um áhrif skatta á hegðun og verðmætasköpun.

Kynninguna má nálgast hér

Í kynningunni kemur m.a. eftirfarandi fram:

  • Íslenska skattkerfið byggir að mestu á sköttum á vinnu, neyslu og fjármagn
  • Jaðarskattar á millitekjufólk eru rúmlega 50% og hafa neikvæð áhrif á meðallaun og vinnuframlag
  • Virðisaukaskatturinn á Íslandi einkennist af undanþágum
  • Skattar á fjármagnstekjur taka ekki tillit til verðbólgu og leggjast því þungt á sparnað
  • Þá hvetur ójöfn meðferð arðgreiðslna og vaxtagjalda til aukinnar skuldsetningar fyrirtækja
  • Bæta má íslenska skattkerfið með aukinni skilvirkni, einfaldleika, samkeppnishæfni og stöðugleika 

Upptöku af erindinu má nálgast á vef Viðskiptablaðsins.

Tengt efni

Kynningar

Getur ríkið reddað ódýru húsnæði?

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá ...
10. mar 2016
Kynningar

Stefna og framtíðarsýn í ferðaþjónustu

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um ...
25. feb 2015
Kynningar

Samkeppnishæfni Íslands 2015

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um ...
28. maí 2015