Niðurstöður könnunar um eftirlitsmenningu

Hér má nálgast könnun sem ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur gerði til að kanna eftirlitsmenningu á Íslandi. Með könnuninni kemur í ljós afstaða þeirra sem sæta eftirliti eftirlitsstofnana um hvernig þeim tekst til í störfum sínum.

Könnun um eftirlitsmenningu.

Allar nánari upplýsingar veitir Gunnar Dofri Ólafsson, lögfræðingur Viðskiptaráðs.

Tengt efni

Greinar

Sameiningin sem endaði ofan í skúffu

Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, fjallar um áform stjórnvalda ...
5. ágú 2020
Fréttir

Vopn gegn sameiginlegum óvini

Viðskiptaráð Íslands hefur tekið saman mögulegar aðgerðir og það sem þarf að ...
10. mar 2020
Greinar

Íslensk reglubyrði sú þyngsta innan OECD

Þótt starfsemi opinberra eftirlitsaðila sé nauðsynleg þá er það staðreynd að ...
18. apr 2019