Regluverkið á Íslandi risavaxið

„Ég held við verðum að muna að við erum mjög lítil þjóð og regluverkið á íslandi er risavaxið og ég velti því stundum fyrir mér hvort að við getum lagt meiri vinnu í að aðlaga regluverkið að íslenskum aðstæðum“

Ísland féll um 8 sæti milli ára í skilvirkni hins opinbera í úttekt IMD á samkeppnishæfni. Í stuttum innslögum Viðskiptaráðs um samkeppnishæfni Íslands heyrum við raddir viðskiptalífsins um þessa afturför og hvað gera þurfi til að bæta skilvirkni hins opinbera.

Tengt efni

Enn er stefnt að íþyngjandi innleiðingu

Viðskiptaráð ásamt Samtökum atvinnulífsins og Samtökum fjármálafyrirtækja ...
12. okt 2023

Kostnaðarsöm leið að göfugu markmiði

Ný greining frá Viðskiptaráði á kostnaði íslenskra fyrirtækja vegna íþyngjandi ...
5. júl 2023