
Frá áramótum 2022 hafa verið gerðar 46 breytingar á skattkerfinu, þar af hafa verið fimm skattahækkanir fyrir hverja skattalækkun.
31. maí 2023

Umsögn Viðskiptaráðs um valkosti og greiningu á vindorku - skýrslu starfshóps (mál nr. 84/2023)
24. maí 2023

Skýrasta tækifærið til að bæta kjör landsmanna er að lækka bankaskattinn enn frekar eða afnema hann að fullu
16. maí 2023

Umsögn Viðskiptaráðs, SA og SFF um frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurskoðendur og endurskoðun og lögum um ársreikninga (mál nr. 981).
16. maí 2023

María kemur frá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu og mun hefja störf hjá Viðskiptaráði í ágúst
12. maí 2023

Umsögn Viðskiptaráðs um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025 (mál nr. 982)
10. maí 2023

Umsögn Viðskiptaráðs við frumvarp til laga um rafrænar skuldaviðurkenningar (mál nr. 980)
10. maí 2023

Umsögn um frumvarp til laga um um breytingu á lögum um heilbrigðisstarfsmenn, nr. 34/2012 (mál nr. 987)
8. maí 2023

Viðskiptaráð hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
28. apr 2023

"Með tilkomu stafræna réttarkerfisins getum við veitt skjólstæðingum okkar framúrskarandi þjónustu í takt við kröfur nútímans"
24. apr 2023

Fjármál og efnahagsmál eru stundum tyrfin og fæstum blaðamönnum eða lesendum finnst þetta mjög spennandi umfjöllunarefni.
19. apr 2023

Umsögn Viðskiptaráðs um fjármálaáætlun 2024 - 2028
19. apr 2023

Umsögn Viðskiptaráðs um drög að stefnu í málefnum sveitarfélaga (mál nr. 72/2023).
19. apr 2023

Viðskiptaráð, Festa og Stjórnvísi veita viðurkenningu fyrir sjálfbærniskýrslu ársins
12. apr 2023

Þá séu svo einfaldir útreikningar fremur til þess fallnir að kasta ryki í augun á fólki heldur en að varpa ljósi á stöðuna eins og hún raunverulega er.
12. apr 2023

Svanhildur Hólm er komin með nýtt áhugamál sem vonandi léttir eitthvað álaginu af íslenskum pennavinum hennar.
12. apr 2023

Hugmyndir um takmörkun á stóriðju hér á landi annars vegar og samdrátt í losun á heimsvísu hins vegar eru einfaldlega ósamrýmanlegar.
3. apr 2023

Greining Viðskiptaráðs á starfsemi tilnefningarnefnda á Norðurlöndunum
3. apr 2023

Umsögn Viðskiptaráðs og SA um endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga (mál nr. 64/2023)
31. mar 2023

Umsögn SA og Viðskiptaráðs um breytingu á lögum um endurskoðendur og endurskoðun og lögum um ársreikninga.
29. mar 2023