Vinnustofa um nýja persónuverndarlöggjöf

Miklar breytingar eru framundan með nýrri evrópskri persónuverndarlöggjöf en löggjöfin mun taka gildi þann 25. maí 2018 í Evrópu. Á vinnustofu Viðskiptaráðs og Logos munu Hjördís Halldórsdóttir hrl. og Áslaug Björgvinsdóttir hdl. veita sérfræðingum og stjórnendum upplýsingar um aðgerðir sem flest íslensk fyrirtæki þurfa að huga að í tilefni lagabreytinganna.

Hér má sjá dagskrá vinnustofu.

  • 22. janúar 2018
  • 8:30 - 12:00
  • Hús atvinnulífsins
  • Borgartúni 35

Verð:

  • 14.900 kr. (fyrir aðildarfélaga)
  • 19.900 kr.

Veitingar innifaldar.

Tengt efni

Tökum til í regluverkinu

Á nýlegum fundi Viðskiptaráðs um fjármálakerfið fjallaði fyrrverandi bankastjóri ...
24. okt 2013

Tökum til í regluverkinu

Á nýlegum fundi Viðskiptaráðs um fjármálakerfið fjallaði fyrrverandi bankastjóri ...
24. okt 2013

Vinnustofa - Tölum um tilnefningarnefndir

Tilgangur vinnustofunnar er að skapa gagnlegt samtal um hlutverk og starfshætti ...
17. jan 2020