Menntasjóður Viðskiptaráðs Íslands ses. er sjálfseignarstofnun sem hefur haft það formlega hlutverk að auka samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs með því að efla og bæta menntun og rannsóknir á öllum skólastigum og styðja við nýsköpun atvinnulífs. Menntasjóður Viðskiptaráðs Íslands(MVÍ) hét Sjálfseignarstofnun Verslunarráðs Íslands um viðskiptamenntun (SVÍV) til ársins 2014, en SVÍV rak Verzlunarskóla Íslands um árabil og stofnaði Háskólann í Reykjavík. Í dag er sjóðurinn meirihlutaeigandi Háskólans í Reykjavík. Rekja má sögu sjóðsins aftur til ársins 1922 þegar Verzlunarráð (forveri VÍ) tók við rekstri Verzlunarskólans.
Sjóðurinn er í dag rekinn hliðstætt Viðskiptaráði Íslands þar sem stjórn VÍ er fulltrúaráð MVÍ og framkvæmdastjórn VÍ er stjórn MVÍ. Sjóðnum tilheyra tveir undirsjóðir. Annars vegar námsstyrkjasjóður sem var áður sjóður Fríðu Proppé og P. Stefánssonar sem veitt hefur styrki til námsmanna erlendis frá 1987. Undanfarin ár hafa fjórir einstaklingar verið styrktir um eina milljón króna hver.
Hins vegar framtíðarsjóður (áður rannsóknarsjóður) sem hefur í gegnum árin fjármagnað verkefni VÍ á sviði menntunar og nýsköpunar, auk þess að styðja við önnur verkefni utan ráðsins. Frá 2017 hefur framtíðarsjóður fjármagnað verkkeppni Viðskiptaráðs þar sem ungt fólk hefur komið saman og unnið að áskorunum framtíðar í menntamálum, loftslagsmálum og tæknimálum með aðstoð leiðbeinenda. Árin 2015 til 2017 voru aftur á móti veittir styrkir til stuðnings menntunar og aukinnar verðmætasköpunar í atvinnulífinu. Árið 2015 voru t.d. veittir styrkir til Alþjóðskólans, ritunar „Hagnýtrar heilsuhagfræði“ og rannsóknar á stjórnarháttum fyrirtækja.
Doktorsnám í tölfræði og erfðavísindum við Oxford háskólann
Styrkþegi 2020
Doktorsnám í læknavísindum við Oxford háskólann
Styrkþegi 2020
Doktorsnemi í flugvéla- og geimverkfræði við MIT háskólann
Styrkþegi 2020
Framhaldsnám í alþjóðlegri viðskiptalögfræði við Stanford háskólann
Styrkþegi 2020
Meistaranám í efnaverkfræði við Cambridge háskólann
Styrkþegi 2019
Doktorsnemi í aðgerðagreiningu við Minnesota háskólann
Styrkþegi 2019
Framhaldsnám í lögfræði við Stanford háskólann
Styrkþegi 2019
Doktorsnemi í erfðafræði við Sanger Institute í Cambridge
Styrkþegi 2019
Meistaranemi í taugavísindum og taugaverkfræði við EPFL háskólann.
Styrkþegi 2018
Meistaranemi í líf- og læknavísindum við Karolinska háskólann.
Styrkþegi 2018
Meistaranemi í líf-upplýsingatækni við Harvard háskólann.
Styrkþegi 2018
Meistaranemi í tónlistarverkfræði við McGill háskólann
Styrkþegi 2018
Meistaranemi í Operation Reserach við Columbia háskólann
Styrkþegi 2017
Doktorsnemi í orkuverkfræði við Stanford háskólann
Styrkþegi 2017
Doktorsnemi í heilbrigðisverkfræði við John Hopkins háskólann
Styrkþegi 2017
Meistaranemi í Computation Science and Engineering við Harvard háskólann
Styrkþegi 2017
Meistaranemi í kvikmyndatónsmíðum við háskólann í New York
Styrkþegi 2017
Meistaranemi í viðskiptagreiningu við University College í London
Styrkþegi 2016
Meistaranemi í stjórnunarvísindum og verkfræði við Stanford háskólann
Styrkþegi 2016
Doktorsnemi í tölvusjón við ETH háskólann
Styrkþegi 2016
Meistaranemi í rafmagnsverkfræði við ETH háskólann
Styrkþegi 2016
Meistaranemi í arkítektúr við Konunglega Arkitektaskólann í Kaupmannahöfn
Styrkþegi 2015
Meistaranemi í alþjóðafræðum við Yale háskólann
Styrkþegi 2015
Meistaranemi í tölvunafræði við École Polytechnique Fédérale de Lausanne
Styrkþegi 2015
Meistaranemi í okruverkfræði við ETH háskólann
Styrkþegi 2015
Doktorsnemi við Cornell háskólann
Styrkþegi 2014
Meistaranemi í MBA við Harvard háskólann
Styrkþegi 2014
Meistaranemi í tölvunarfræði við Oxford háskólann
Styrkþegi 2014
Meistaranemi í rafmagnsverkfræði
Styrkþegi 2014
Doktorsnemi í byggingar- og jarðskjálftaverkfræði við Washington háskólann
Styrkþegi 2013
Meistaranemi í lýðheilsufræði við Columbia háskólann
Styrkþegi 2013
Meistaranemi í rafmagnsverkfræði og upplýsingatækni við ETH háskólann
Styrkþegi 2013
Doktorsnemi í hagfræði við Stockholm School of Economics
Styrkþegi 2012
Meistaranemi í MBA við London Business School
Styrkþegi 2012
Meistaranemi í upplýsingatækni og viðskiptum við IT háskólann í Kaupmannahöfn
Styrkþegi 2012
Doktorsnemi í vélmennafræðum við háskólann í Suður Kaliforníu
Styrkþegi 2012
Meistaranemi í gagnvirki hönnun við Kolding School of Design.
Styrkþegi 2011
Meistaranemi í Human-Computer Interaction við KTH háskólann
Styrkþegi 2011
Doktorsnemi í lífupplýsingatækni við háskólann í Suður Kaliforníu
Styrkþegi 2011
Doktorsnemi í management engineering við DTU háskólann
Styrkþegi 2011
Doktorsnemi í þjóðarétti við Edinborgarháskólann
Styrkþegi 2011
Doktorsnám í tölvunarfræði við Chalmers tækniháskólann
Styrkþegi 2010
Meistaranemi í stafrænni hönnun við Edinborgarháskólann
Styrkþegi 2010
Meistaranemi í heilbrigðisverkfræði við Imperial College
Styrkþegi 2010
Doktorsnemi í byggingarverkfræði- og jarðskjálftaverkfræði við Stanford háskólann.
Styrkþegi 2010
Meistaranám í rafmagnsverkfræði við McGill háskólann
Styrkþegi 2009
Meistaranám í rafmagnsverkfræði við Stanford háskólann
Styrkþegi 2009
Meistaranám í hagnýtri hagfræði og fjármálum við CBS háskólann
Styrkþegi 2009
Meistaranám í tölfræði við London School of Economics
Styrkþegi 2009
Doktorsnemi
Styrkþegi 2008
Framhaldsnám við Harvard háskólann
Styrkþegi 2008
Framhaldsnám við háskólann í Vín
Styrkþegi 2008
Framhaldsnám við Bentley háskólann
Styrkþegi 2008
Meistaranemi í viðskiptafræði við CBS háskólann
Styrkþegi 2007
Doktorsnemi í hagfræði við Columbia háskólann
Styrkþegi 2007
Meistaranám í lögfræði við Stanford háskólann
Styrkþegi 2007
Meistaranemi í upplýsingatækni við Barcelona háskólann
Styrkþegi 2007
Styrkþegi 2006
Styrkþegi 2006
Styrkþegi 2006
Doktorsnemi í alþjóðaviðskiptum við CBS háskólann
Styrkþegi 2005
Framhaldsnemi í lögfræði við Leiden háskólann
Styrkþegi 2005
Doktorsnemi í tölunvarfræði við Brandeis háskólann
Styrkþegi 2005
Meistaranemi í félags- og vinnusálfræði við London School of Economics
Styrkþegi 2004
Meistaranemi í MBA við Wharton háskólann
Styrkþegi 2004
Viðskiptaráð Íslands er heildarsamtök fyrirtækja, félaga og einstaklinga í íslensku atvinnulífi. Ráðið og þeir sem að því standa telja að heilbrigt og kraftmikið atvinnulíf skapi forsendur til framfara og bættra lífskjara hér á landi.