Opinbert eftirlit stendur samkeppnishæfni Íslands fyrir þrifum. Íþyngjandi útfærslur hafa verið valdar auk þess sem fjöldi og umsvif eftirlitsstofnana eru mikil samanborið við grannríki. Tækifæri eru til að ná markmiðum eftirlits með hagkvæmari hætti. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Viðskiptaráðs á ...
27. ágú 2024
Meiriháttar munur var á færni barna eftir grunnskóla árið 2012. Þetta sýna niðurstöður PISA-kannana í Reykjavík sundurgreindar eftir skóla. Viðskiptaráð hefur sent mennta- og barnamálaráðuneytinu upplýsingabeiðni um nýrri gögn fyrir landið allt. Beiðnin er send vegna óbreyttra áforma ráðuneytisins ...
13. ágú 2024
Afnám tolla myndi lækka verð á matvörum um allt að 43%. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Viðskiptaráðs á áhrifum tolla á verð nokkurra vinsælla vörutegunda.
8. ágú 2024
Umsögn Viðskiptaráðs um áform stjórnvalda um endanlegt afnám samræmdra prófa hefur skapað mikla umræðu. Viðskiptaráð fagnar henni en lýsir yfir vonbrigðum með viðbrögð mennta- og barnamálaráðherra og formanns Kennarasambands Íslands. Vegna ummæla þeirra vill ráðið koma þremur atriðum á framfæri.
24. júl 2024
Viðskiptaráð hefur gert úttekt á efnahagslegum áhrifum þingmála ríkisstjórnarinnar á nýafstöðnum vetri. Samtals höfðu 63 þingmál ríkisstjórnarinnar markverð áhrif og heildaráhrif þeirra eru lítillega jákvæð. Áhrif eftir ráðuneytum voru misjöfn, en þingmál Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, ...
4. júl 2024
Útborgunardagurinn 2024 er í dag, þann 27. júní. Frá þessum degi byrjar starfsmaður að vinna fyrir útborguðum launum, en frá áramótum þar til nú hefur hann unnið fyrir sköttum, réttindum og lífeyrissparnaði.
27. jún 2024
Ísland fellur um eitt sæti milli ára í samkeppnishæfni og situr í 17. sæti af 67 árið 2024 samkvæmt úttekt IMD viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni ríkja. Í fyrra sat Ísland í 16. sæti.
20. jún 2024
Undanfarin 30 ár hefur unglingadrykkja á Íslandi hrunið. Árið 1995 höfðu 80% nemenda í 10. bekk drukkið áfengi og 65% orðið mjög drukkin, en í dag eru hlutföllin 32% og 12%.
18. jún 2024
Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
30. apr 2024
Viðskiptaráð leggur fram 28 tillögur um hvernig megi hagræða í sjóðum ríkisins
1. mar 2024
Í skýrslunni er fjallað um hið opinbera og hvernig megi bæta þjónustu þess til lengri tíma litið. Þar er farið yfir stofnanaumhverfið á Íslandi, hvernig reglubyrðin hefur þróast hér á landi og áhrifin af því, hvaða verkefni hið opinbera sinnir og þau stóru stuðningskerfi sem það stendur undir.
8. feb 2024
10. nóv 2023
Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
2. nóv 2023
Á meðan kaupmáttur í kringum okkur rýrnar stendur hann í stað Íslandi
4. okt 2023
Að innleiða regluverk, sem sniðið er að milljóna manna þjóðum, með meira íþyngjandi hætti boðar ekki gott og veikir samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja.
2. okt 2023
Ársfjórðungslega útgáfa Viðskiptaráðs um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi
21. ágú 2023
Greining á kostnaði fyrirtækja vegna innleiðingar á sjálfbærniregluverki Evrópusambandsins
5. júl 2023
Kynning Viðskiptaráðs á niðurstöðum samkeppnishæfniúttektar IMD háskóla
20. jún 2023
Frá áramótum 2022 hafa verið gerðar 46 breytingar á skattkerfinu, þar af hafa verið fimm skattahækkanir fyrir hverja skattalækkun.
31. maí 2023
Viðskiptaráð hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
28. apr 2023