
Ársfjórðungslega útgáfa Viðskiptaráðs um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi
21. ágú 2023

Greining á kostnaði fyrirtækja vegna innleiðingar á sjálfbærniregluverki Evrópusambandsins
5. júl 2023

Kynning Viðskiptaráðs á niðurstöðum samkeppnishæfniúttektar IMD háskóla
20. jún 2023

Frá áramótum 2022 hafa verið gerðar 46 breytingar á skattkerfinu, þar af hafa verið fimm skattahækkanir fyrir hverja skattalækkun.
31. maí 2023

Viðskiptaráð hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
28. apr 2023

Greining Viðskiptaráðs á starfsemi tilnefningarnefnda á Norðurlöndunum
3. apr 2023

Reiknivél Viðskiptaráðs sem gerir hverjum og einum kleift að reikna sína verðbólgu hefur verið uppfærð miðað við febrúar 2023
13. mar 2023

Viðskiptaráð hefur gefið út skýrsluna Orkulaus/nir samhliða Viðskiptaþingi sem nú er hafið á Hilton Reykjavík Nordica.
9. feb 2023

Viðskiptaráð hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
18. jan 2023

Danmörk, Noregur og Svíþjóð stóðu undir 13,9% af heildarutanríkisverslun Íslands árið 2021.
8. des 2022

Viðskiptaráð hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
13. okt 2022

Efling segir að svigrúm sé til 9,5% launahækkana í kjarasamningum, miðað við hagspá ársins. Hvað ef við skoðum svigrúmið frá gerð síðustu kjarasamninga?
25. ágú 2022

Á sjöunda hundrað börn, 12 mánaða á eldri, bíða nú eftir leikskólaplássi í Reykjavík. Biðin kostar hvert heimili að meðaltali 3,9 milljónir króna í tapaðar launatekjur.
12. ágú 2022

Viðskiptaráð hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
12. júl 2022

Fasteignamat ársins 2023 hækkar um tæp 20% frá fyrra ári. Hvað þarf hvert sveitarfélag að lækka álagningarhlutfall mikið til að koma til móts við fasteignaeigendur án þess að tekjur þess dragist saman?
6. júl 2022

Efling heldur því fram að Ísland geti ekki talist vera norrænt velferðarríki. Stenst það skoðun?
6. júl 2022

Leiguverð á Íslandi hefur hækkað hlutfallslega minna en húsnæðisverð samanborið við evrusvæðið
10. jún 2022

Viðskiptaráð hefur gefið út skýrsluna Tímarnir breytast og vinnan með - Vatnaskil á vinnumarkaði
20. maí 2022

Um árabil hefur rekstur sveitarfélaga á Íslandi verið ósjálfbær og í aðdraganda kosninga er gott að taka stöðuna á sveitarstjórnarstiginu sem heild. Hvað hefur gerst á síðustu fjórum árum og hverjar eru næstu áskoranir?
6. maí 2022

Stuðningsstuðull atvinnulífsins hækkaði talsvert í faraldrinum
20. apr 2022