Reglur sem gilda um málsmeðferð fyrir Gerðardómi Viðskiptaráðs Íslands eru til í íslenskri og enskri útgáfu og má nálgast hér:
Innan vébanda Viðskiptaráðs starfar sjálfstæð gerðardómsstofnun, Gerðardómur Viðskiptaráðs Íslands (e. The Nordic Arbitration Centre). Með notkun gerðardómsins geta aðilar fengið leyst úr ágreiningi með skjótum og öruggum hætti. Gerðardómurinn er hlutlaus aðili sem leggur hlutlægt mat á úrlausnarefni.