
Erfitt er að átta sig á hvernig má ná niður atvinnuleysi í hálaunalandi án þess að eitthvað bresti í síhækkandi launaumhverfi
15. jan 2021

Skattadagurinn 2021 var haldinn í samstarfi við Deloitte og Samtök atvinnulífsins 12.janúar síðastliðinn.
15. jan 2021

Íslendingar eru meira á ferðinni en erlendir samanburðarhópar, samkvæmt gögnum Facebook á heimsvísu. Þar sem smit hér eru tiltölulega fá og jólabylgjunni virðist hafa verið afstýrt er fullt tilefni til að slaka á takmörkunum og leggja enn frekari áherslu á persónulegar sóttvarnir. Tillögur ...
8. jan 2021

„Enginn veit neitt, en allir eru að gera sitt besta,“ hefur ósjaldan flogið í gegnum hug manns þetta ár.
8. jan 2021

Lagahreinsun af þessum toga er einföld aðgerð í þeim skilningi að hún hefur takmörkuð efnisáhrif á gildandi rétt.
7. jan 2021

Það má sem sagt segja ýmislegt um þetta ár. Kannski var það öðru fremur ár ríkisins. Það var alls staðar.
7. jan 2021

Regluverk leggst þyngst á smærri fyrirtæki, þar sem þau hafa síður bolmagn til að starfa í flóknu rekstrarumhverfi en þau sem stærri eru.
7. jan 2021

Ef ríkisfjármálin voru á ystu nöf við fjárlagafrumvarpið má velta því upp hvort þau séu að missa jafnvægið og við það að detta fram af bjargbrúninni. Hætt er við að ríki og sveitarfélögum færist of mikið í fang við núverandi aðstæður og því hlýtur sala eignarhluta í fyrirtækjum í opinberri eigu, ...
17. des 2020

Þegar þetta er ritað eru fleiri atvinnulausir en sem nemur öllum íbúum Akureyrar og fer atvinnuleysi enn vaxandi. Til að snúa við þeirri þróun er þörf á fjárfestingu sem skapar grundvöll nýrra starfa.
16. des 2020

Skrifstofa Viðskiptaráðs Íslands verður lokuð 23. desember til og með 1. janúar nk.
15. des 2020

Enn er Ísland eftirbátur margra samanburðarþjóða í þróun stafrænnar þjónustu á vegum hins opinbera.
14. des 2020

Kjöt og ostar, bæði innlendir og innfluttir, eiga það sameiginlegt að vera vörur sem neytt er minna af þegar kreppir að. Í staðinn kaupir fólk meira af ódýrari mætvælum og virðist það vera í takt við upplifun stjórnenda matvöruverslana.
10. des 2020

Viðskiptaráð hefur gefið út einfalt og notendavænt líkan þar sem hver sem er getur á einfaldan hátt búið til sín eigin fjárlög. Halli ríkissjóðs verður 320 milljarðar króna skv. nýjustu breytingum. Hver verður halli ríkissjóðs undir þinni stjórn?
10. des 2020

Aðkoma einkaaðila og aukin fjárfesting þeirra getur stuðlað að nauðsynlegri uppbyggingu á landsvæði ríkisins og á sama tíma ýtt undir aukna verðmætasköpun og blómlegra atvinnulíf.
10. des 2020

7. des 2020

Lenging fæðingarorlofs er af hinu góð en galli frumvarpsins er að ætlunin virðist að nýta eitt tól til að ná fjölda markmiða, t.d. kynjajafnrétti, án þess að huga að þeirri breytu, tekjuhámarkinu, sem hefur sýnt að hafi hvað mest áhrif á töku feðra á fæðingarorlofi.
7. des 2020

Nú þegar er heimild til staðar í lögum til að innrita nemendur sem ekki hafa lokið stúdentsprófi eða öðru jafngildu prófi hafi þeir öðlast reynslu eðahafi yfir að ráðaþekkingu og færni sem svarar til krafna skólans um undirbúning fyrir nám á háskólastigi.Viðskiptaráð tekur undir að umrædd ...
4. des 2020

Kórónuveirukreppan sem nú dynur á hagkerfinu er ólík fyrri niðursveiflum. Þannig eru áhrifin á ferðaþjónustu og sumar aðrar þjónustugreinar sérstaklega slæm á meðan viss starfsemi dafnar vel. Aftur á móti virðist oft gleymast að neikvæðu áhrifin eru mun víðtækari og að niðursveiflan í öðrum ...
4. des 2020

Staða Íslands er að mörgu leyti slæm þegar horft er til umfangs regluverks og áhrifa þess á athafnir einstaklinga og fyrirtækja hér á landi. Mikilvægt er að stíga varlega til jarðar í reglusetningu þannig að ávinningur af nauðsynlegu regluverki sé meiri en kostnaðurinn.
3. des 2020

Verulega hefur dregið úr erlendri fjárfestingu á síðustu árum og hefur fjárfesting almennt leitað frá landinu. Til mikils er að vinna að snúa þróuninni við. Til þess þarf að að kortleggja og draga úr beinum og óbeinum hindrunum eftir fremsta megni, en einnig tryggja fyrirsjáanlegt og gott ...
2. des 2020