Afnám áminningarskyldu í ríkisstarfsemi er mjög til bóta

Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um breytingar á lögum nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, sem fjármálaráðherra leggur fram.  Sveigjanleiki í opinberri starfsemi, sem var markmið laganna frá 1996, virðist einungis hafa verið í aðra áttina; forstöðumenn geta umbunað starfsmönnum en búa við takmarkað svigrúm til breytinga á starfsliði sínu.  Með frumvarpinu er ætlunin að ráða bót á þessu.  Hér er hvatt til þess að horft sé til fleiri umbóta á lögunum og þá ekki síst því er snertir ábyrgð forstöðumanna. Kveða þarf fastar að orði um að endurtekin framúrkeyrsla stofnana hafi í för með sér að forstöðumenn þeirra séu með því sjálfkrafa að missa starfið.

Lesa má skoðunina hér

Tengt efni

Umsögn um drög að frumvarpi um loftslags- og orkusjóð

Viðskiptaráð skilaði á dögunum inn umsögn um drög að frumvarpi til laga um ...
21. mar 2024

Faglega og rekstrarlega sterk stjórn Landspítala gæti verið gæfuspor

Viðskiptaráð telur að skýra þurfi ábyrgðarsvið og heimildir stjórnar Landspítala ...
1. feb 2022

Leysa peningar allan vanda?

Heilbrigðiskerfið á að snúast um sjúklingana, fjármagn ætti að fylgja þeim í ...
16. ágú 2021