Afnám áminningarskyldu í ríkisstarfsemi er mjög til bóta

Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um breytingar á lögum nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, sem fjármálaráðherra leggur fram.  Sveigjanleiki í opinberri starfsemi, sem var markmið laganna frá 1996, virðist einungis hafa verið í aðra áttina; forstöðumenn geta umbunað starfsmönnum en búa við takmarkað svigrúm til breytinga á starfsliði sínu.  Með frumvarpinu er ætlunin að ráða bót á þessu.  Hér er hvatt til þess að horft sé til fleiri umbóta á lögunum og þá ekki síst því er snertir ábyrgð forstöðumanna. Kveða þarf fastar að orði um að endurtekin framúrkeyrsla stofnana hafi í för með sér að forstöðumenn þeirra séu með því sjálfkrafa að missa starfið.

Lesa má skoðunina hér

Tengt efni

Fréttir

Nýr heiðursfélagi

Á aðalfundi Viðskiptaráðs 13. febrúar var Einar Sveinsson útnefndur ...
20. feb 2020
Fréttir

Stefnumótun um upplýsingasamfélagið

Forsætisráðuneytið hefur nýverið skipað fimm manna stefnumótunarnefnd um ...
5. sep 2003
Fréttir

Vald og ábyrgð ríkisstofnana

Niðurstaðan Ríkisendurskoðunar, um að margar stofnanir komist upp með að fara ...
24. jún 2005