Einkaaðilar á okkar vegum

Á síðustu árum hefur aukin umræða farið fram í samfélaginu um mikilvægi einkaframkvæmda á ýmsum sviðum. Í þessu augnamiði hefur Viðskiptaráð bent á mikilvægi þess að hið opinbera færi verkefni í auknum mæli yfir á hendur einkaaðila, hvort sem það er á sviði fasteignaumsýslu, skólamála, húsnæðislána, heilbrigðismála eða öðrum sviðum samfélagsins. Eins og sakir standa er ríkið einn stærsti framkvæmdaaðili landsins og af öllum útgjöldum til framkvæmda er um 65% þeirra varið til vegaframkvæmda af ýmsum toga. Viðskiptaráð veltir upp möguleikum á aukinni aðkomu einkaaðila að rekstri samgöngumannvirkja.

Skoðunina má lesa í heild sinni hér

Tengt efni

Árangurslitlar aðgerðir á húsnæðismarkaði

„Stuðningsúrræði stjórnvalda hafa verið of almenn í gegnum tíðina og kostað háar ...
4. des 2023

Fullkomlega áhugaverðar upplýsingar

Fjár­mál og efna­hags­mál eru stund­um tyrf­in og fæst­um blaðamönn­um eða ...
19. apr 2023

Staða sparisjóðanna enn óljós

Meðfylgjandi grein birtist í Viðskiptablaðinu, miðvikudaginn 30. júlí:
31. júl 2008