Malbiksborgin Reykjavík

Malbikunarstöðin Höfði hf. er í fullri eigu Reykjavíkurborgar. Eignarhaldið virðist hafa hjálpað fyrirtækinu í samkeppni við einkaaðila. Markaðshlutdeild Höfða í útboðum Reykjavíkurborgar er þreföld samanborið við útboð Vegagerðarinnar. Með eignarhaldi á fyrirtækinu skapar borgin hagsmunaárekstur sem grefur undan frjálsri samkeppni í atvinnugreininni.

Lesa skoðun á Medium

Tengt efni

Gengið of langt í afskiptum hins opinbera af verslunarrekstri

Umsögn Viðskiptaráðs um breytingu á lögum um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur
7. apr 2022

Lögð verði áhersla á að liðka fyrir komu erlendra sérfræðinga

Umsögn Viðskiptaráðs um drög að atvinnu- og nýsköpunarstefnu Reykjavíkurborgar ...
2. mar 2022

Allt í botn og engar bremsur hjá sveitarfélögunum?

Um árabil hefur rekstur sveitarfélaga á Íslandi verið ósjálfbær og í aðdraganda ...
6. maí 2022