Hvernig stóð ríkisstjórnin sig í efnahagsmálum?

Viðskiptaráð hefur gert úttekt á efnahagslegum áhrifum allra lagabreytinga fráfarandi ríkisstjórnar. Markmiðið er að varpa fram heildstæðri mynd af áhrifum stjórnvalda á rekstrarumhverfi íslenskra fyrirtækja á kjörtímabilinu 2013–2016.

Skoða úttekt

Heilt yfir höfðu lagabreytingar ríkisstjórnarinnar jákvæð áhrif á efnahagslífið. Jákvæðustu áhrifin stafa af breytingum á fjármagnshöftum, sköttum og gjöldum og opinberri stjórnsýslu. Aftur á móti voru neikvæð áhrif þegar kemur að velferðarmálum, landbúnaðarmálum, regluverki og húsnæðismálum.

Tengt efni

Greinar

Sameiningin sem endaði ofan í skúffu

Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, fjallar um áform stjórnvalda ...
5. ágú 2020
Fréttir

Vilji er ekki allt sem þarf

Forsætisráðuneytið gerði úttekt á áhrifum lagabreytinga síðasta kjörtímabils á ...
10. nóv 2016
Fréttir

Skattbyrði fyrirtækja hvergi hærri

Fjölmenni var á árlegum skattadegi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og ...
14. jan 2016