Hvernig stóð ríkisstjórnin sig í efnahagsmálum?

Viðskiptaráð hefur gert úttekt á efnahagslegum áhrifum allra lagabreytinga fráfarandi ríkisstjórnar. Markmiðið er að varpa fram heildstæðri mynd af áhrifum stjórnvalda á rekstrarumhverfi íslenskra fyrirtækja á kjörtímabilinu 2013–2016.

Skoða úttekt

Heilt yfir höfðu lagabreytingar ríkisstjórnarinnar jákvæð áhrif á efnahagslífið. Jákvæðustu áhrifin stafa af breytingum á fjármagnshöftum, sköttum og gjöldum og opinberri stjórnsýslu. Aftur á móti voru neikvæð áhrif þegar kemur að velferðarmálum, landbúnaðarmálum, regluverki og húsnæðismálum.

Tengt efni

Allt í botn og engar bremsur hjá sveitarfélögunum?

Um árabil hefur rekstur sveitarfélaga á Íslandi verið ósjálfbær og í aðdraganda ...
6. maí 2022

Nú er bara að hefjast handa

Á Skattadeginum 2022 var sjónum beint að nauðsynlegum umbótum í íslensku skattkerfi
13. jan 2022

Regluráð - sameiginlegur flötur?

Hægðarleikur ætti að vera fyrir ríkisstjórnarflokkana að bæta umhverfi ...
10. nóv 2021