Skattkerfið skiptir kjósendur máli

Þrír af hverjum fjórum kjósendum á Íslandi telja skattamál mikilvægt kosningamál. Þá telja tveir af hverjum þremur kjósendum skattbyrði sína of háa — en aðeins 1% kjósenda telur hana of lága. Skattheimta er því ofarlega í huga almennings, sem er einhuga um að draga eigi úr henni.

Í ljósi þessa töldum við tilefni til að kortleggja stefnu stjórnmálaafla í framboði til Alþingis þegar kemur að skattkerfinu. Við gerðum það á tveimur mælikvörðum: annars vegar hvað varðar vænt umfang skattheimtu og hins vegar hvað varðar skýrleika þegar kemur að útfærslu stefnunnar.

Lesa úttekt á Medium

Tengt efni

Samkeppnishæfni Íslands eykst

Ísland bætir samkeppnishæfni sína og færist upp í 16. sæti samkvæmt greiningu IMD
15. jún 2022

Allt í botn og engar bremsur hjá sveitarfélögunum?

Um árabil hefur rekstur sveitarfélaga á Íslandi verið ósjálfbær og í aðdraganda ...
6. maí 2022

Tækifæri til breytinga

Ríkisstjórnin hélt, en það þýðir það ekki að allt þurfi að vera eins og á ...
30. sep 2021