Hvernig má bregðast við styrkingu krónunnar?

Styrking krónunnar hefur breytt aðstæðum í íslensku efnahagslífi. Kaupmáttur hefur aukist staða útflutningsfyrirtækja veikst.

Hætta á ofrisi og falli krónunnar hefur nú myndast. Veikari samkeppnisstaða útflutningsfyrirtækja skapar jafnframt hættu á stöðnun útflutningstekna og uppsöfnun erlendra skulda líkt og fyrir hrun.

Stjórnvöld ættu að bregðast við með þrenns konar aðgerðum: koma í veg fyrir ofris gjaldmiðilsins, tryggja sjálfbærni launahækkana og treysta samkeppnisstöðu útflutningsfyrirtækja.

Lesa skoðun

Tengt efni

Ógn við efnahagsbatann?

Erfitt er að átta sig á hvernig má ná niður atvinnuleysi í hálaunalandi án þess ...
15. jan 2021

Er krónan nógu sterk til að vera sterk?

Hagsmunir allra eru að koma í veg fyrir ofris krónunnar sem leiðir til ...
9. jún 2021