Hvernig má bregðast við styrkingu krónunnar?

Styrking krónunnar hefur breytt aðstæðum í íslensku efnahagslífi. Kaupmáttur hefur aukist staða útflutningsfyrirtækja veikst.

Hætta á ofrisi og falli krónunnar hefur nú myndast. Veikari samkeppnisstaða útflutningsfyrirtækja skapar jafnframt hættu á stöðnun útflutningstekna og uppsöfnun erlendra skulda líkt og fyrir hrun.

Stjórnvöld ættu að bregðast við með þrenns konar aðgerðum: koma í veg fyrir ofris gjaldmiðilsins, tryggja sjálfbærni launahækkana og treysta samkeppnisstöðu útflutningsfyrirtækja.

Lesa skoðun

Tengt efni

Fréttir

Bjarnargreiði ASÍ gagnvart launafólki

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fullyrt ...
15. nóv 2016
Fréttir

Hækkandi fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði

Talsverð umræða hefur farið fram um rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi, ...
30. nóv 2005
Fréttir

Hækkandi fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði

Talsverð umræða hefur farið fram um rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi, ...
30. nóv 2005