Valfrelsi í gunnskólum

Nokkur umræða hefur átt sér stað um skýrslu VÍ um valfrelsi í grunnskólum. Fjölmenni var á morgunverðarfundi VÍ um skýrsluna. Á fundinum komu fram ólík sjónarmið um einkaskóla. Reykjavíkurborg vill ekki auka umsvif einkaskóla en halda þó þeim skólum gangandi sem eru í rekstri og nota einkaskóla fyrir tilraunaverkefni í framtíðinni. VÍ telur á hinn bóginn að opna eigi fyrir möguleika einkaaðila til reksturs grunnskóla, eins og gert hefur verið á háskólastigi með góðum árangri. 

Skýrsluna má nálgast hér

Tengt efni

Ríkið herðir hnútinn á leigumarkaði

Frumvarp um breytingar á húsaleigulögum er enn einn rembihnúturinná leigumarkaðinn
31. ágú 2023

Annarra manna fé

„Það er engu líkara en að Reykjavíkurborg sé að vinna með kómóreyska franka en ...
3. okt 2023

Erfið samkeppnisstaða einkarekinna fjölmiðla

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um ráðstöfun útvarpsgjalds (mál nr. 129)
15. mar 2023