Ársskýrsla 2006-2007

Samhliða aðalfundi Viðskiptaráðs Íslands, sem haldinn var á Hilton Reykjavík Nordica, var ársskýrsla ráðsins fyrir árin 2006-2007 birt. Í skýrslunni er farið yfir störf ráðsins síðastliðin tvö ár.

Í skýrslunni má finna:

  • Ávarp formanns og framkvæmdastjóra
  • Störf stjórnar og málefnahópa
  • Upplýsingar um Viðskiptaþing 2006 & 2007
  • Yfirlit yfir helstu verkefni á sviði útgáfu og upplýsingamiðlunar
  • Umfjöllun um starfsemi alþjóðasvið Viðskiptaráðs
  • Upplýsingar um aðra starfsemi og þjónustu Viðskiptaráðs
  • Umfjöllun um 90 ára afmæli Viðskiptaráðs

Skýrsluna má sjá hér

Tengt efni

Skýrslur

Ársskýrsla Viðskiptaráðs 2008-2009

Á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs sem haldið var í dag undir yfirskriftinni ...
17. feb 2010
Skýrslur

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2014: Ársskýrsla síðustu tveggja ára

Í tilefni af aðalfundi Viðskiptaráðs Íslands er komin út ársskýrsla ráðsins ...
12. feb 2014
Skýrslur

Aðalfundur 2012: Ársskýrsla Viðskiptaráðs - innlit til félaga ráðsins

Í tilefni af aðalfundi Viðskiptaráðs Íslands er komin út ársskýrsla ráðsins ...
15. feb 2012