Skýrsla aðalfundar 2020

Viðskiptaráð hefur gefið út skýrslu aðalfundar 2020 en í henni má finna heildstætt yfirlit yfir starfsemi ráðsins síðastliðin tvö ár.

Viðskiptaráð hefur gefið út skýrslu aðalfundar 2020 undir heitinu „Starfsemi Viðskiptaráðs.“ Þar má finna heildstætt yfirlit yfir starfsemi ráðsins síðastliðin tvö ár. Farið er yfir helstu þætti í störfum ráðsins, hlutverk þess og stjórnskipulag. Þá eru störf málefnahópa Viðskiptaráðs kynnt sem og helstu verkefni ráðsins á árunum 2018-2020. Loks má einnig finna ársreikninga Viðskiptaráðs, yfirlit yfir fráfarandi stjórn og starfsmenn ráðsins. Skýrslan skiptist í eftirfarandi kafla:

  • Ávarp
  • Hlutverk og stjórnskipulag
  • Nefndir og samstarfsverkefni
  • Barátta fyrir bættu rekstrarumhverfi
  • Málefnahópar Viðskiptaráðs
  • Málsvari atvinnulífsins gagnvart stjórnvöldum
  • Bakhjarl menntunar
  • Vettvangur tengsla
  • Skrifstofustarfsemi
  • Ársreikningar

Hér má nálgast skýrsluna í PDF formi.

Tengt efni

Skýrsla aðalfundar 2016

Viðskiptaráð hefur gefið út skýrslu aðalfundar 2016 undir heitinu „Starfsemi ...
11. feb 2016

Skýrsla aðalfundar 2018

Viðskiptaráð hefur gefið út skýrslu aðalfundar 2018 undir heitinu „Starfsemi ...
14. feb 2018

Í milljörðum er enga haldbæra stefnu að finna

Fjármálaáætlun er verkfæri sem nýta má til góðra verka. Hún auðveldar setningu ...
15. maí 2017