Viðskiptaráð Íslands

Hver er þín kjaravitund?

Viðskiptaráð kynnir nýjan spurningaleik um tekjur, kaupmátt og öll þessi hugtök sem dynja á okkur á hverjum degi. Hversu margir af erlendum uppruna starfa á Íslandi? Hversu miklu myndi hátekjuskattur skila ríkinu? Í hvaða tekjubili er meginþorri landsmanna? Taktu þátt til að fá svarið við þessum spurningum og fleirum.

Tengt efni

Stuðningsstuðullinn hefur aldrei verið lægri

Fjölgun starfa í einkageiranum veldur því að stuðningsstuðull atvinnulífsins …
30. desember 2025

Helmingur stofnana hefur stytt opnunartíma

Helmingur ríkisstofnana hefur stytt opnunartíma frá því að samið var um …
11. desember 2025

Lokunardagar leikskóla margfalt fleiri hjá Reykjavíkurborg

Lokunardagar leikskóla vegna manneklu eru nítjánfalt fleiri í leikskólum …
5. nóvember 2025