Hver er þín kjaravitund?

Viðskiptaráð kynnir nýjan spurningaleik um tekjur, kaupmátt og öll þessi hugtök sem dynja á okkur á hverjum degi. Hversu margir af erlendum uppruna starfa á Íslandi? Hversu miklu myndi hátekjuskattur skila ríkinu? Í hvaða tekjubili er meginþorri landsmanna? Taktu þátt til að fá svarið við þessum spurningum og fleirum.

Tengt efni

Hver er þín kjaravitund?

Hvað veist þú um kaup og kjör landsmanna?
20. des 2022

Sóknarfæri á tímum sjálfvirknivæðingar

Aukinni sjálfvirknivæðingu fylgja áskoranir en um leið ýmis tækifæri
6. apr 2022

Leiðin að samkeppnishæfasta ríki heims

Niðurstöður úttektar IMD viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni ríkja ...
5. júl 2022