Hver er þín kjaravitund?

Viðskiptaráð kynnir nýjan spurningaleik um tekjur, kaupmátt og öll þessi hugtök sem dynja á okkur á hverjum degi. Hversu margir af erlendum uppruna starfa á Íslandi? Hversu miklu myndi hátekjuskattur skila ríkinu? Í hvaða tekjubili er meginþorri landsmanna? Taktu þátt til að fá svarið við þessum spurningum og fleirum.

Tengt efni

Stefna til óstöðugleika og ósjálfbærni?

Beita þarf ríkisfjármálum af skynsemi við núverandi aðstæður og setja endurreisn ...
1. sep 2020

Hver er þín loftslagsvitund?

Hvað veistu um loftslagsmál? Viðskiptaráð kynnir til leiks skemmtilegan og ...
23. sep 2019

Hver er þín staðreyndavitund?

Viðskiptaráð kynnir til leiks skemmtilegan spurningaleik um íslenskt viðskipta- ...
28. nóv 2018