Skattkerfisbreytingar 2007-2015

Frá árinu 2007 hafa verið gerðar 176 breytingar á skattkerfinu. Breytingarnar skiptast í 44 skattalækkanir og 132 skattahækkanir.

Yfirlitið í heild sinni má nálgast hér

Veigamestu breytingarnar eru eftirfarandi:

  • Tekjuskattur einstaklinga hefur hækkað um 34%
  • Útsvar hefur hækkað um 11%
  • Fjármagnstekjuskattur hefur hækkað um 100%
  • Erfðafjárskattur hefur hækkað um 100%
  • Áfengisgjöld hafa hækkað um 60%
  • Kolefnisgjöld á bensín og díselolíu hafa hækkað um 100%
  • Tryggingagjald hefur hækkað um 37%
  • Útvarpsgjald hefur hækkað um 75%

Yfirlitið í heild sinni má nálgast hér

Tengt efni

CEFTA fundur

Open for Business, Opportunities Through The Canada-EFTA Trade Agreement. Don't ...
23. feb 2009

Annual Business Forum 2011

On February 16th the Iceland Chamber of Commerce will host its annual Business ...
16. feb 2011

Opnun myndlistarsýningar

Föstudaginn 20. janúar nk. kl. 16:00 opnar Kristín Geirsdóttir, myndlistarmaður ...
20. jan 2006