Skattkerfisbreytingar 2007-2016

Frá árinu 2007 hafa verið gerðar 211 breytingar á skattkerfinu. Breytingarnar skiptast í 51 skattalækkanir og 160 skattahækkanir.

Yfirlitið má nálgast hér

Veigamestu breytingarnar eru eftirfarandi:

  • Tekjuskattur einstaklinga hefur hækkað um 34%
  • Útsvar hefur hækkað um 11%
  • Fjármagnstekjuskattur hefur hækkað um 100%
  • Erfðafjárskattur hefur hækkað um 100%
  • Skattur á neftóbak hefur hækkað um 459%
  • Kolefnisgjöld á bensín og díselolíu hafa hækkað um 107%
  • Tryggingagjald hefur hækkað um 38%

Tengt efni

Allir tapa og enginn vinnur

Árlegur Peningamálafundur Viðskiptaráðs fór fram í morgun í beinni útsendingu ...
18. nóv 2021

Viðskiptaþing 2013

Viðskiptaþing 2013 er haldið undir yfirskriftinni Stillum saman strengi: ...
13. feb 2013