Stjórn Viðskiptaráðs

Stjórn Viðskiptaráðs Íslands er kosin á aðalfundi ráðsins sem haldinn er annað hvert ár. Stjórnina skipa 37 manns auk formanns sem kosinn er sérstaklega. Alls eru því 38 fulltrúar aðildarfélaga sem hafa aðgang að fundum stjórnar Viðskiptaráðs.

Löng hefð er fyrir því að halda stjórnarfundi fyrsta mánudag hvers mánaðar að júlí og ágúst undanskildum. Á fundunum eru ýmis mál tengd atvinnulífinu rædd auk almennra stefnumála Viðskiptaráðs. Fulltrúar allra aðildarfélaga Viðskiptaráðs eru kjörgengir til stjórnar og fer atkvæðavægi í kosningum eftir árgjaldaflokki hvers fyrirtækis.

Framkvæmdastjórn markar stefnu Viðskiptaráðs á hverjum tíma og hefur yfirumsjón með daglegum störfum ráðsins. Mál sem koma til kasta ráðsins eru því í flestum tilfellum rædd innan framkvæmdastjórnarinnar. Framkvæmdastjórn skipa formaður stjórnar, auk sex fulltrúa sem kosnir eru úr stjórn Viðskiptaráðs. Framkvæmdastjórn hvers tíma má sjá hér neðar á síðunni.

Formaður Viðskiptaráðs

Ari var kjörinn formaður 13. febrúar 2020 og gegnir embættinu til 2022.

Ari Fenger1912

Stjórn

Stjórn Viðskiptaráðs var kjörin 13. febrúar 2020 til tveggja ára.

Andri Þór GuðmundssonÖlgerðin
Ágústa JohnsonHreyfing
Baldvin Björn HaraldssonBBA Fjeldco
Birna EinarsdóttirÍslandsbanki
Bogi Nils BogasonIcelandair
Brynja BaldursdóttirMotus
Eggert Þ. KristóferssonFesti
Erna GísladóttirBL
Finnur Árnason
Finnur OddssonHagar
Guðbjörg Heiða GuðmundsdóttirMarel
Guðjón AuðunssonReitir
Guðmundur J. JónssonVörður
Guðmundur ÞorbjörnssonEfla
Guðrún RagnarsdóttirStrategía
Haraldur ÞórðarsonFossar Markets
Helga Melkorka ÓttarsdóttirLogos
Helga ValfellsCrowberry Capital
Helgi BjarnasonVÍS
Hermann BjörnssonSjóvá
Hilmar Veigar PéturssonCCP
Hrund RudolfsdóttirVeritas Capital
Hulda ÁrnadóttirLex
Iða Brá BenediktsdóttirArion banki
Inga Jóna FriðgeirsdóttirBrim
Jónas Þór GuðmundssonLandsvirkjun
Katrín PétursdóttirLýsi
Kolbrún HrafnkelsdóttirFlorealis
Lilja Björk EinarsdóttirLandsbankinn
Margrét KristmannsdóttirPfaff
Salóme Guðmundsdóttir
Sigríður Margrét OddsdóttirLyfja
Sigurður ViðarssonTM
Sveinn SölvasonÖssur
Vilhelm Már ÞorsteinssonEimskip
Þorsteinn Pétur GuðjónssonDeloitte
Þór SigfússonSjávarklasinn

Framkvæmdastjórn

Framkvæmdastjórn markar stefnu Viðskiptaráðs á hverjum tíma og hefur yfirumsjón með daglegum störfum ráðsins. Mál sem koma til kasta ráðsins eru því í flestum tilfellum rædd innan framkvæmdastjórnarinnar. Framkvæmdastjórn skipa formaður stjórnar, auk sex fulltrúa sem kosnir eru úr stjórn Viðskiptaráðs.

Ari Fenger1912 ehf.
Birna EinarsdóttirÍslandsbanki
Bogi Nils BogasonIcelandair
Guðbjörg Heiða GuðmundsdóttirMarel
Guðmundur ÞorbjörnssonEfla
Margrét KristmannsdóttirPfaff
Vilhelm Már ÞorsteinssonEimskip