Árangurstengd kolefnisgjöld

Viðskiptaráð hefur sent inn umsagnir um tillögu til þingsályktunar um árangurstengingu kolefnisgjalds annars vegar og frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, eða frádrátt vegna kolefnisjöfnuðar hins vegar.

Meðal helstu áhersluatriða ráðsins í þessum málum er að þær aðgerðir sem gripið verður til í baráttunni við loftslagsbreytingar verðir greindar, mælanleg markmið verði fundin og þeim forgangsraðað með tilliti til kostnaðar- og ábata.

Lesa má umsagnirnar í heild sinni hér:

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum (frádráttur vegna kolefnisjöfnunar), 497. mál.

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um árangurstengingu kolefnisgjalds, 380. málsgjald


Tengt efni

Fréttir

Árétting frá Viðskiptaráði Íslands - Fremstir í víglínu undanskildir

Í umsögninni kemur skýrt fram að þeir sem í fremstu víglínu standa í baráttunni ...
27. mar 2020
Umsagnir

Klasastefna

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til atvinnuveganefndar Alþingis vegna ...
11. jún 2015
Umsagnir

Mælanleg markmið mikilvæg í ljósi útgjaldaaukningar

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um tillögu til þingsályktunar um ...
25. apr 2017