Fagnaðarefni að horft sé til betri nýtingar fjármagns í opinberum framkvæmdum

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um þingsályktunartillögu um tryggingu gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra framkvæmda. Fagnar ráðið því að horft sé til leiða til að tryggja gæði auk hagkvæmni og skilvirkni í nýtingu opinberra fjármuna. Gæði eru ekki tryggð án hagkvæmni og skilvirkni og í öllum fjárfestingum þarf ætíð að huga að því að nýta takmarkaða fjármuni sem best. Þá hvetur ráðið stjórnvöld til þess að horfa til fjölbreyttari leiða til að hámörkunar á skilvirkni innviðaframkvæmda á komandi árum.

Lesa umsögn Viðskiptaráðs

Tengt efni

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi

Umsögn Viðskiptaráðs um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til ...

Lykillinn að bættum lífsgæðum og auknum tækifærum í atvinnulífi

Umsögn Viðskiptaráðs um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til ...
21. mar 2023

Hálendisþjóðgarður þarfnast betri undirbúnings

Viðskiptaráð getur ekki stutt Hálendisþjóðagarð í óbreyttri mynd og leggur til ...
3. feb 2021