Fagnaðarefni að horft sé til betri nýtingar fjármagns í opinberum framkvæmdum

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um þingsályktunartillögu um tryggingu gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra framkvæmda. Fagnar ráðið því að horft sé til leiða til að tryggja gæði auk hagkvæmni og skilvirkni í nýtingu opinberra fjármuna. Gæði eru ekki tryggð án hagkvæmni og skilvirkni og í öllum fjárfestingum þarf ætíð að huga að því að nýta takmarkaða fjármuni sem best. Þá hvetur ráðið stjórnvöld til þess að horfa til fjölbreyttari leiða til að hámörkunar á skilvirkni innviðaframkvæmda á komandi árum.

Lesa umsögn Viðskiptaráðs

Tengt efni

Umsagnir

Þingsályktunartillaga um sölu ríkiseigna jákvætt skref

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um þingsályktunartillögu um sölu ...
3. mar 2017
Umsagnir

Hagnaður í heilbrigðisþjónustu

Þótt markmiðið sé göfugt, að reyna að draga úr kostnaði heilbrigðisþjónustu, eru ...
22. okt 2018
Kynningar

Innflutningstollar: Umfang og áhrif

Viðskiptaráð hefur birt kynningu með yfirliti yfir umfang og efnahagsleg áhrif ...
8. maí 2015