Íþyngjandi einföldun í öryggi net- og upplýsingakerfa

Viðskiptaráð hefur sent inn umsögn um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða. Viðskiptaráð skilaði umsögn um frumvarpið til ráðuneytisins á fyrri stigum en umfangsmiklar breytingar hafa orðið á frumvarpinu síðan það var lagt fram í Samráðsgáttinni. Viðskiptaráð telur þær breytingar hafa verið til góða, en dregur þó fram eftirtalin atriði:

  • Samræmi í innleiðingu
    Íþyngjandi einföldun
  • Dagsektir skortir rökstuðning

Lesa umsögn í heild sinni

Tengt efni

Færri ríkisstofnanir - stærri og betri

Leiðarljósið við mótun stofnanaumgjarðar hins opinbera á að vera aukin gæði og ...
10. mar 2021

Opinber samkeppnisrekstur í net- og upplýsingakerfum

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um frumvarp til laga um öryggi net- og ...
24. ágú 2018

Hvert fer peningurinn þegar þú verslar á Íslandi?

Sundurliðuð velta, eða rekstrartekjur, í smásöluverslun í heild sinni sýnir að ...
9. des 2019