Löngu tímabært skref að afnema einkarétt póstþjónustu

Viðskiptaráð sendi nýlega inn umsögn um frumvarp til laga um póstþjónustu. Viðskiptaráð fagnar því að til standi að stíga lokaskrefið í afnámi einkaréttar hins opinbera á sviði póstþjónustu og tekur undir meginefni frumvarpsins. Ráðið leggur til að frumvarpið nái fram að ganga, enda löngu tímabært skref.

Lesa umsögn í heild sinni

Tengt efni

Afnám einkaréttar ríkisins á póstmarkaði tímabært

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til innanríkisráðuneytisins um drög að ...
17. feb 2016

Framleiðni á Íslandi

Kynning Frosta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, frá stefnumóti ...
31. mar 2016

Ísland eina EES landið með einkarétt ríkis á póstþjónustu

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til samgöngu- og ...
16. ágú 2017