Viðskiptaráð skilaði inn umsögn með Samtökum atvinnulífsins, Samtökum verslunar og þjónustu, Samtökum ferðaþjónustunnar og Samtökum iðnaðarinsvið áform um frumvarp til breytinga á lögum um loftslagsmál. Mál nr. 70/2012 (EES-innleiðing, viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)