Umsögn um drög að tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2025–2029

Sækja skjal

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn um fjármálaáætlun fyrir árin 2025 til 2029. Viðskiptaráð telur þörf á frekara aðhaldi í áætlunni, ganga eigi lengra í eignasölu eftir Íslandsbanka til að minnka skuldir ríkissjóðs, og að tímabært sé að endurhugsa húsnæðisstuðning vegna kostnaðar.

Tengt efni

Meiri pening, takk

„Aðhaldskrafa er ekki byggð inn í stjórnkerfið sem við búum við og þannig hafa ...
19. apr 2024

Þung skattbyrði og mikil verðbólga undirstrika þörf á aðhaldi

„Útgjaldavöxtur síðustu ára hefur kynt undir háa verðbólgu og valdið bæði ...
8. maí 2024