Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða

Sækja skjal

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar ofangreint frumvarp en því er ætlað að auka fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða í leigufélögum.