Umsögn um frumvarp til laga um Þjóðarsjóð

Sækja skjal

Viðskiptaráð Íslands leggur áherslu á að fórnarkostnaðurinn við að veita fjármunum í Þjóðarsjóð sé hár. Hann kemur annars vegar fram í formi hærri skatta og/eða minni ríkisútgjalda. Jafnframt þarf að hafa í huga að ráðstöfun sem þessi, sem mun fela í sér þörf á minni útgjöldum eða hærri sköttum, getur haft skaðleg áhrif á fjárfestingastig í landinu.

Tengt efni

Götóttur þjóðarsjóður

Stofnun þjóðarsjóðs gæti verið heillaspor ef hann er útfærður á skynsamlegan ...
12. apr 2018

Ráðstöfun úr óstofnuðum sjóði

Einni hugmynd sem varpað er fram í nýjum stjórnarsáttmála er stofnun svokallaðs ...
6. des 2017

Að mörgu að huga við fjármálaáætlun

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um fjármálaáætlun fyrir árin 2020–2024. ...
15. maí 2019