Umsögn um frumvarp til laga um Nýsköpunarsjóðinn Kríu

Sækja skjal

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar ofangreind áform. Ráðið fagnar að með því sé stigið skref í átt að sameiningu sjóða sem falla undir málefnasvið ráðuneytisins og hvetur til áframhaldandi vinnu á fleiri málefnasviðum í samstarfi við önnur ráðuneyti.